Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 25
PRESTASTEFNAN 1953 171 Og biskup landsins, sem um aldir hefir haft umráðarétt prests- setranna, hann hefir samkvæmt lögunum ekkert um þessi mál að segja, eins og prestssetrin væru biskupinum orðin með öllu óviðkomandi. Þrátt fyrir andmæli mín, stjórnar Prestafélags íslands og skipulagsnefndar prestssetra, var frumvarp þetta knúð í gegnum þingið og gert að lögum. Eigi var leitað álits kirkjuráðs um málið, svo sem lög um kirkjuráð ætlast til, enda samþykkti kirkjuráðið á fundi hinn 23.. febrúar síðastliðinn, að lýsa bæði óánægju og undrun yfir þessari lagasetningu og fór fram á það við kirkjumálaráðherra, að hann noti sér ekki þá heimild, sem í lögunum felst. Er þess að vænta, að hann beiti ekki þessari lagaheimild um skerðingu prestssetranna, og að næsta Alþingi, eftir að hafa kynnt sér hin mörgu og rökstuddu mótmæli gegn lögum þessum og andúð ekki aðeins prestastétt- arinnar heldur og yfirgnæfandi meiri hluta safnaðanna í land- inu, geri annað tveggja að nema lög þessi úr gildi, eða breyta þeim þannig, að við megi una. í lok síðasta Alþingis bar þingmaður Ámesinga, Sigurður Ó. Olafsson, fram frumvarp um kirkjubyggingasjóð, þar sem far- ið er fram á mjög sanngjarnan og raunar sjálfsagðan stuðning þess opinbera við kirkjubyggingar í sóknum landsins. Frum- varp þetta bar þingmaðurinn fram í fullu samráði við mig, og eftir að ég hafði sent það kirkjumálaráðherra til athugunar með ósk um, að hann kæmi því á framfæri í þinginu. Enda þótt kirkjumálaráðherra þá ekki sæi sér fært að bera frumvarpið fram, þá vænti ég þess eindregið, að hann veiti málinu fullan stuðning á næsta Alþingi, og að honum eigi síður en öðrum sé ijós eigi aðeins þörfin á nýrri löggjöf um þetta efni, heldur einnig hið menningarlega og trúarlega gildi þess, að koma byggingum kirknanna í sæmilegt og viðunandi horf. Tvær kirkjur hafa verið vígðar á synodusárinu: Hlíðarenda- ^'rkja í Fljótshlíð, er vígð var 22. júlí 1952, og Mýrakirkja í Oýrafirði, er ég vígði hinn 31. maí s.l. Báðar þessar kirkjur fámennir söfnuðir endurbyggt af hinum mesta myndar- skap, og hvorki til þess sparað fé né fyrirhöfn. Á árinu var haldið áfram byggingu nýrrar kirkju á Selfossi. Verður það stor kirkja og myndarleg, og er þegar komin undir þak og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.