Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 47
SJÓNLEIKIR OG TRÚARBRÖGÐ 193 usturnar hafa upprisufrásögurnar snemma orðið uppistaða leikrænna sýninga. Við altari kirkjunnar er gerð gröf, og í hana er lagður kross, sem á að tákna líkama Krists. Prestar í hvítum skikkjum táknuðu englana við gröfina. Aðrir táknuðu konurnar þrjár, sem komu að gröfinni á páskadagsmorgni. Og nú hefst latínusöngur milli þessarra flokka. „Hvers leitið þér í gröfinni, Kristsmenn?" spyrja engl- arnir. ,,Hins krossfesta Jesú frá Nazaret, þér hinir himnesku,“ svara konurnar. „Hann er ekki hér, — hann er upprisinn, eins og hann sagði fyrir. Farið og kunngerið, að hann sé upprisinn frá dauðum.“ Söngflokkurinn grípur nú fram í: „Hallelúja, Drottinn er upprisinn“. Engill við gröfina syngur: „Komið og sjáið staðinn.“ Hann lyftir línklæðinu, og konurnar leggja það á altarið. Þá er sungið „Surrexit, Domine, de sepulchro" °g loks hinn fornfrægi sálmur „Te Deum“. Ástæðurnar fyrir því, að slíkir helgisiðir færast yfir í leikform, hafa verið tvær. I fyrsta lagi var messan á latínu, og aðeins lærðum mönnum fært að fylgjast með bví, sem sagt var. Það þurfti að gera frásögnina sýnilega, svo að alþýðan gæti fylgst með því, sem gerðist. Hin ástæðan var að sjálfsögðu hin listræna og leikræna þrá, sem ávallt gerir vart við sig með einhverjum hætti. Helgileikir þeir, sem þannig urðu til, voru nefndir nmisteria'1, sem dregið er af orðinu „ministeria". Þeir eru með öðrum orðum þjónusta, eins og annað, sem fram fer í kirkjunni. Þetta eru bækur hinna ólæsu, eins og einn af kirkjufeðrunum komst að orði um helgisiði kirkjunnar og táknmál. Á þennan hátt lifði söfnuðurinn sig inn í frá- sagnir ritningarinnar á barnslegan og einfaldan hátt. Ekki voru hér notuð leiktjöld, heldur voru vissir staðir eða Pallar látnir tákna t. d. höll Heródesar eða Pílatusar, gras- garðinn, veginn til Egyptalands o. s. frv. Betlehemsjöt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.