Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 29
PRESTASTEFNAN 1953 175 haga framkvæmdum í þessum málum, og mun væntanlega verða gerð nánari grein fyrir því síðar á prestastefnunni. — Nú eru í byggingu prestsseturshús á Reynivöllum, í Árnesi og Sauð- ^auksdal, og verður smíði þeirra væntanlega að mestu lokið nú í sumar. Samkvæmt skýrslum þeim um messugerðir og altarisgöngur, sem ég mun síðar í dag leggja hér fram, voru guðsþjónustur í þjóðkirkjunni árið 1952 samtals 4381, þar af voru barnaguðs- Þjónustur 578. Er tala guðsþjónustna 220 hærri en síðastliðið ár. Utvarpsmessur voru alls 86 og tala þeirra presta, sem þar Prédikuðu, 27; þar af einn erlendur prestur. Altarisgestir í þjóðkirkjunni árið 1952 voru alls 6717, og er það 90 fleiri en n®sta ár á undan. Hinn almenni bænadagur, sá þriðji í röðinni, var haldinn sunnudaginn 10. maí. Er nú að skapast föst venja um það, að þjóðin hafi sinn ákveðna og almenna bænadag hinn 5. sunnu- dag eftir páska. Ég held að óhætt sé að fullyrða, að þjóðin sé yfirleitt ánægð með upptöku bænadagsins, að kirkjusóknin þennan dag sé yfirleitt mjög góð og þátttakan í deginum al- menn. Þá er líka vel, og þá verður þessi dagur þjóðinni til sannrar blessunar. Á síðastliðnu sumri vísiteraði ég Strandaprófastsdæmi. Flutti prédikun í öllum kirkjum í prófastsdæminu og auk þess er- indi fyrir kirkjugesti, að lokinni guðsþjónustu. Kirkjusóknin var yfirleitt mjög góð og áhugi fólksins vakandi fyrir öllu því, er verða mætti til eflingar kirkju- og trúarlífs í söfnuðunum. Vil ég nota tækifærið til þess að flytja prófasti og prestum, soknarnefndum og söfnuðum innilegar þakkir fyrir ágætar við- tökur og ánægjulegar samverustundir, og árna þeim heilla og blessunar Guðs í nútíð og framtíð. Samkvæmt skýrslu frá söngmálastjóra þjóðkirkjunnar, hafa alla verið stofnaðir í landinu 165 kirkjukórar, þar af 9 á þessu synodusári. Auk þess að annast kirkjusöng við guðsþjónustur, hnfa kórarnir í ár eins og undanfarið haft sérstakar söng- skemmtanir í héruðunum, og hafa 48 kórar tekið þátt í þeim a synodusárinu. — Söngmót kirkjukórasambanda voru fjögur a árinu:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.