Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 60

Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 60
206 KIRKJURITIÐ ási. Lýsti hann einstæðingsskap og ýmsum raunum verksmiðju- fólks og benti á hlutverkið, sem kirkjunni bæri að vinna fyrir það. Vegur hennar ætti að vera hinn sami sem Jesús Kristur gekk, vegur þjónustunnar. Þetta fólk tortryggði margt kirkj- una og störf hennar, en treysti Kristi. „Hann ætti ekki að vera á himnum, heldur hjá okkur,“ hafði ungur maður sagt. Tor- tryggni og kala þyrfti að eyða, og hefði gefizt vel til þess, að þjónar kirkjunnar byðu verksmiðjufólki heim til sín á samtals- fundi. Síðara erindið flutti danskur prestur, A. M. Jörgensen fra Jótlandi. Hann var auðsjáanlega nákunnugur verkamönnum. Hann kvað það misskilning, að þeir hötuðu vélar og verksmiðj- ur. Þeir bæru þvert á móti margir þrá í brjósti eftir þeim, og kæmi það t. d. oft í ljós, er þeir lægju sjúkir. Þeir vildu veita boðskap kristindómsins viðtöku, en helzt vera lausir við prest- ana. Að lokum sagði presturinn: „Kirkjan hefir á síðustu árum boðað krossinn án Krists. Því hefir boðskapur hennar orðið áhrifalítill eða áhrifalaus. Svo búið má ekki standa. Við verð- um að boða Krist sjálfan. Hann verður að vera í raun og veru í verki með okkur.“ Síðustu erindin voru um norræna samvinnu, og flutti Ás- mundur Guðmundsson annað þeirra. í lok erindis síns kvað hann röðina komna að fundarhaldi á íslandi og Næsti bauð í nafni stjórnar Prestafélags íslands prest- prestafundur unum, ef þeir vildu, að hafa næsta fund 1 Norðurlanda. Reykjavík að þrem árum liðnum, sumarið 1956. Myndu þá verða kirkjuleg hátíðahöld í Skál- holti í minningu þess, að þá hefðu íslendingar eignazt fyrsta íslenzka biskupinn og fast biskupssetur fyrir 9 öldum. Urðu nokkrar umræður um þetta mál og allar á einn veg. Var sam- þykkt í einu hljóði að halda 10. prestafunndinn á Islandi 1956, og virtust menn hyggja gott til fararinnar. Skildust ýmsir með kveðjuorðunum: Hittumst heilir á íslandi. Þá sleit Ysander biskup fundi með nokkrum orðum. Kvað hann vel hafa tekizt og sagði meðal annars: „Því færri sam- þykktir, sem gerðar eru, því betra.“ Að lokum mælti hann nokkrum þakkarorðum og kveðjuorðum til fundarmanna, en fulltrúar þökkuðu, hver fyrir sína þjóð, og árnuðu Hinu al- menna prestafélagi Svía, kirkju og þjóð allrar blessunar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.