Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 18
164 KIRKJURITIÐ fallast. Hans þætti í stjórn heimsins megum vér aldrei gleyma. Veröldin er enn í hans hendi og lýtur lögmálum, sem hann hefir sett. Vér njótum sólar og kærleiks, ef vér erum í samræmi við hin andlegu og siðferðilegu lögmál, sem hann hefir sett. Ella gengur dómur hans yfir heim- inn. Eins og vér sáum, munum vér uppskera. Baráttan milli hins góða og illa hefir átt sér stað frá því er Guð opnaði hinum fyrstu foreldrum dvalarstað í aldingarðin- um Eden. Kirkja Krists er mikilvægasta stofnunin á þessari jörð. Ekki aðeins vegna þess, að hið andlega líf mannsins er það, sem máli skiptir og að á því grundvallast öll líðan hans, heldur vegna þess, að hún býr yfir og varðveitir sann- indi kristindómsins. Það, að kirkjan lætur sig skipta ófull- komleika mannsins, veikleika hans, misstig og hrösun, galla og synd, sýnir, að hún er vinur hans. Hún er andleg móðir, sem ber í hjarta sér kærleika Guðs og opinberun hans í drottni vorum og frelsara Jesú Kristi. Leiðtogar kirkjunnar eiga á hverjum tíma að boða og birta Guð og vilja hans, þess vegna er ábyrgð þeirra mikil. Velfarnan og farsæld þjóðar vorrar er undir því komin, að áhrif þess boðskapar, sem Jesús Kristur fól oss að birta, verði víðtæk og varanleg. Það, sem máli skiptir í boðun fagnaðarerindis- ins og öllu voru starfi, er ekki skoðanir vorar og hin guð- fræðilegu vísindi, sem vér mennirnir höfum búið til, held- ur að vér gerum oss far um að vera í nánu samfélagi við Jesú Krist, öðlumst dýpri skilning á mætti hans til ÞesS að hjálpa og leiða mannkynið á veginn til lífsins, til Guðs. Trú vor á Guð, óbifanleg sannfæring vor um að fagu- aðarerindið eigi mátt til þess að umskapa mannlífið og gera það fegurra og hamingjuríkara — og öflugt bræðralag vort í anda Jesú Krists, þetta þrent mun búa oss þeim kost- um lærisveinsins, sem þjóðin þarfnast, gera oss að þeim vökumönnum, sem standa vörð um ytra og innra frelsi og sjálfstæði þjóðarinnar, andlegan hag hennar, heill hcnnai og farsæla framtíð. Mættu samfundir vorir á þessarri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.