Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 58

Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 58
204 KIRKJURITIÐ hvelfingin titraði öll. Biskupinn í Gautaborg, Bo Guðsþjón- Giertz, sté í stólinn og flutti prédikun út af frá- ustur. sögn 1. Mósebókar um köllun Abrahams og orð- unum í Hebr. 11, 8: „Fyrir trú hlýðnaðist Abra- ham því, er hann var kallaður að fara burt til staðar, sem hann átti að fá til arftöku, og hann fór burt, vitandi eigi, hvert leiðin lá.“ Snerist ræða hans um köllun kirkjunnar, sem svip- aði til köllunar Abrahams. Hver dagur hófst með morgunbænum og stundum altaris- göngu. Er athöfnin einna áhrifamest og fegurst samkvæmt helgisiðabók Svía, og útdeila sænskir prestar sakramentinu með þeim hætti, að aldrei gleymist. En við útdeilingu mæla þeir þessi orð: „Líkami Krists gefinn fyrir þig.“ „Blóð Krists út- hellt fyrir þig.“ Síðasta guðsþjónustan á mótinu var haldin eins og hin fyrsta í dómkirkjunni, og lauk því með henni kvöldið 2. júlí. Þá prédikaði aðalstjórnandi fundarins, Thorsten Ysander, biskup í Linköping. Hann lagði út af frásögninni í Jóh. 21. kap., er Jesús birtist upprisinn Símoni Pétri á strönd Genesaretvatns. Var ræða biskups mjög athyglisverð, einkum hugleiðingar hans um það, að oss mönnunum sé mörgum svo farið, að vér viljum þjóna Kristi, en ekki fylgja honum. Hvort tveggja verði að fara saman og varðveitist svo heilindi hugarfarsins. Ysander bisup flutti einnig fyrsta erindið á fundinum að kveldi 29. júní, bauð menn velkomna og lýsti tilgangi fundar- haldanna. Sálmur var sunginn á undan og eftir. Var Fyrsta þessi samkoma í Kauphallarsal Gautaborgar, sem kvöldið. er glæstur og veglegur. Þar fluttu einnig fulltrúar Norðurlandakirknanna kveðjuávörp, hver frá sinm kirkju og prestafélagi. Voru þau ekki löng, en öllum ágætlega tekið. Að lokum var beðið bænar og sálmur sunginn. Fjölmenni var saman komið í salnum, og var þessi stund mjög hátíðleg- Daginn eftir bauð Gautaborgarbiskup okkur allmörgum heim til sín. Nutum við veitinga og gestrisni biskupshjónanna góða stund. Biskupssetrið er gamalt, mikið hús með í biskups- mörgum salarkynnum og veggirnir skreyttir mál- garði. uðum myndum frá tímum Napóleons. Niðri i húsinu eru herbergi Dómsamkundunnar. Gengum við einnig um þau öll og skoðuðum þar meðal annars myndir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.