Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 40
Séra Kristinn Daníelsson prófastur. Séra Kristinn Daníelsson prófastur andaðist að heimili sínu, Útskálum við Suðurlandsbraut, 10. júlí síðastliðinn, á 93. aldursári. Var hann einn af mætustu mönnum sinnar samtíðar á Islandi og prýði íslenzkrar prestastéttar. Hann var fæddur að Hrafnagili í Eyjafirði 18. febrúar 1861, sonur Daníels prófasts Halldórssonar Ámundasonar og Jakobínu Soffíu Magnúsdóttur Thorarensens. Ólst hann þar upp með foreldrum sínum. Hann varð stúdent 1882 og kandídat í guð- fræði 1884, hvort tveggja með góðri einkunn. Þegar að afloknu kandídatsprófi voru honum veitt- ir Sandar í Dýrafirði, og vígðist hann þangað fáum dögum síðar, 14. sept., aðeins 23 ára gamall. Vorið 1886 kvæntist hann heit- mey sinni, Idu Halldórsdóttur yfirkennara Friðrikssonar, góðn og glæsilegri konu, og varð hjóna- band þeirra mjög farsælt. Bjugg11 þau að Söndum, unz honum voru veittir Útskálar, 26. sept- 1903. Hann var mikils metinn vestur þar, sem sjá má af ÞV1 meðal annars, að honum voru falin vandasöm trúnaðai- störf. T. d. var hann í sýslunefnd Vestur-lsafjarðarsýslu 1888—1903 og amtsráðsmaður í Vesturamtinu fyrir Vest- ur-lsafjarðarsýslu 1897—1903. Eftir burtför sína að vest-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.