Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 52

Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 52
198 KIRKJURITIÐ sem hann hefir gert til hjálpræðis mönnunum, sem samt snúa baki við honum. Hann kallar á Dauðann óg biður hann að fara til Sérhvers, og sýna honum þá pílagríms- för, sem hann á að fara, og ekki verði hjá komizt. Dauð- inn hlýðir skipuninni og fer til Sérhvers, sem reynir fyrst að kaupa Dauðann af sér með ærnu fé, en Dauðinn er köllun sinni trúr og lætur ekki undan. Hið eina, sem hann kveðst fús til að gera fyrir Sérhvern, er að leyfa honum að taka með sér fáeina góða vini, sem hann treystir. Fyrst er það Lagsbróðirinn. Hann vill gjarnan vera með Sér- hverjum við teningaleik og drykkju og aðrar lystisemdir lífsins, en hann kærir sig ekki um að fara með honum í fylgd Dauðans. Frændinn er heldur ekki fús til ferðar. Hann ber fyrir sig, að hann sé lasinn í tánni, en hann ósk- ar Sérhverjum góðrar ferðar. Ekki gefst betur að leita til Auðsins. Góðverkin geta heldur ekki farið, því að þau eru fjötruð af hinum mörgu syndum Sérhvers. En góð- verkin vísa honum samt veginn til þekkingarinnar, og það er hún, sem leiðir Sérhvern til Syndajátningarinnar, sem leggur á hann klæði Iðrunarinnar. Sérhver hlýtur nú smurningu Fyrirgefningarinnar. Þá biður hann Hina heilögu þrenningu að taka líkama sinn fyrir syndir holds- ins, en gefa sér sál, sem sé hrein og endurnýjuð. Við þetta hafa Góðverk hans fengið nýjan þrótt, og nú eru þau reiðu- búin ásamt nokkrum öðrum vinum, svo sem Fegurð, Mastti og Skilningarvitunum, að fylgja Sérhverjum út í dauð- ann. Hann veitir nú hinu heilaga sakramenti viðtöku, og er nú haldið til grafarinnar. Þar gefst Fegurðin upp> Mátturinn sömuleiðis, og loks missir Sérhver hin jarðnesku Skilningarvit. Góðverkin fara með honum í gröfina, enda þótt hann hafi kært sig minnst um þau allra sinna vina, áður fyrr. Þegar allir aðrir vinir hafa yfirgefið hann, ætla þau að tala máli hans frammi fyrir Guði. Nú er Sérhvei reiðubúinn. Hann felur sál sína Guði á hendur og gefm sig Dauðanum á vald. Er gröfin lokast yfir honum og Góðverkum hans, kemur Engill og syngur hann í svefn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.