Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 54

Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 54
200 KIRKJURITIÐ hafa lagt til, fremur en starfsemi stofnananna út af fyrii’ sig. Svo sem kunnugt er, hefir það verið ríkjandi tilhneig- ing á seinni öldum að gera mannlífið í heild óháð kirkju- legum venjum og valdi, en því miður einnig óháð trúnni og óháð Guði sjálfum, ef unnt væri. Það má því nærri geta, hvort heimshyggjan, sem vér nefnum svo, hafi ekki náð tökum á leikhúsi, alveg eins og bókmenntum, mynd- list og fræðslumálum. Með þessu á ég ekki fyrst og fremst við andstöðu gegn kirkjunni og kristindóminum, heldur þann hugsunarhátt, að mannkynið geti farið allra sinna ferða án trúarbragðanna. En hvort tveggja er ríkt í mann- legu eðli, listin og trúin. Hvorugt hefir dáið og hvorugt mun deyja, svo lengi sem mannkynið sjálft deyr ekki. Látnir guðfræðiprófessorar. Guðfræðideild Hafnarháskóla hefir misst á þessu sumri tv0 kennara sína, sem báðir höfðu starfað þar lengi og vel. Aage Bentzen andaðist 4. júní eftir 2 daga legu. Hann hafði verið guðfræðikennari í 30 ár og skrifaði mikil og merk rit um Gamlatestamentisfræði, sem munu halda nafni hans leng1 á lofti. Jens Nörregaard lézt 26. júlí. Hann varð sama ár sem Bentzen kennari við deildina og einnig mjög nafnkunnur. Hann vann um hríð að samningu almennrar kristnisögu, sem er talið eitt ágætasta rit í sinni röð. Nörregaard flutti erindi um Ágúst' ínus kirkjuföður við Háskóla íslands, og eignaðist hér ýmsa vinl- Hann var rektor Hafnarháskóla 1942—1948 og hlaut almanna lof dönsku þjóðarinnar fyrir viturlega og örugga stjórn sína a stríðsárunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.