Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 11
LANDSINS LJÓS 157 Barizt er í byggðum, blóðhefnd ríkir. Eydd er hin mikla mörk. Fnæsa froststormar yfir fallinn skóg, örnafn lifir eitt. Einn er uppheims Guð, um aldir vakir hann yfir íslands hag. Hjarta hvert á sinn himnastiga, sjálfs sín þöglu þrá. Löng er leið frá Landinu helga út á yztu strönd. Förin til vor tók tíu aldir, lengri er þroskinn þó. Koma sé ég Krist, konung guðsríkis. Fagurt er fyrirheit: Lágur bóndabær er borg á fjalli, logi þar konungs Ijós. Líður öld af öld. Andlit rísa, brosa og síga í svefn. Önnur þjá örlög hin ægilegu. Hold er hjarta manns. Sé ég siglt um höf, sögur skráðar, yrkta akurjörð, friði fagnað, farsæld í landi, þó mun syrta senn. Heyri ég hófadyn á haustnótt myrkri. Hver mun ríða hjá? Æpt verður út. Enginn svarar. Beigur fer um byggð. Heyri ég hófadyn. Hart er í spori, jörð í hatri hert. Rauður er riddarinn, roðinn dreyra, boðar felli og feigð. Sé ég svartan örn sitja í helli. Glittir í augu grimm, augu örlaga ógnum þrungin. Glötuð skulu grið. Felur hann sér í fjöðrum forlagaþungt myrkur margra nátta, dýrkar sjálfan sig, sjálfum sér fórnar gleði Guðs og manns. Stálöld Sturlunga stórum Ijái skárar bændabyggð. Bíta blóðhundar brennuvarga. Hefnd er hjarta næst. Horfir andlit upp: „Eigi skal höggva."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.