Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 75

Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 75
ERLENDAR FRÉTTIR 221 Grikkland. I síðustu heimsstyrjöld urðu Grikkir að þola hinar ótrúleg- ustu hörmungar. Fyrst var landið hernumið af Þjóðverjum í mörg ár, og eftir að styrjöldinni lauk, geisaði þar grimmileg borgarastyrjöld um nokkurt skeið. Fjöldi kirkna eyðilagðist i þessum átökum, en nú hafa marg- ar af kirkjum þessum verið endurbyggðar og lagfærðar, eða ekki færri en 1114 kirkjur síðan 1951, og hefir verið varið 34 milljónum drakma til þessarra framkvæmda. Hafa hinir fátæku söfnuðir lagt fram þriðja hluta þessarrar fjárhæðar, og sýnir það bezt fórnfýsi og áhuga hinnar aðþrengdu þjóðar fyrir mál- efnum kirkjunnar. Grikkir eru, eins og kunnugt er, flestir grísk- katólskir. Minningarhátíð í Norður-Dakóta. íslenzka landnámið í Norður-Dakóta átti í júnímánuði síðast- liðnum 75 ára afmæli, og var þess minnzt með virðulegum og fjölsóttum hátíðarhöldum. Mun birtast að forfallalausu í jóla- heftinu, eftir dr. Richard Beck, grein um Víkurkirkju að Moun- tain, elztu íslenzku kirkjuna í Vesturheimi. Á. G. og Ö. J. Þ. Innlendar íréttir. Embættispróf í guðfræði. Þessir menn luku embættisprófi í guðfræði við Háskóla ís- lands í maílok: Ámi Sigurðsson, með II. einkunn betri, 132 ys st., Bragi Friðriksson, með II. einkunn betri, 139 st., Guðmundur Óli Ólafsson, með I. einkunn, 179 st., Ingimar Ingimarsson, með II. einkunn betri, 155 st., og Óskar Finnbogason, með I. einkunn, 177V3 st. Kirkjuvígsla á IVIýrum í Dýrafirði. Sunnudaginn 31. maí vígði biskupinn, dr. theol. Sigurgeir Sig- nrðsson, endurbyggða kirkju að Mýrum í Dýrafirði. Hefir söfn- nðurinn unnið að byggingunni af miklum dugnaði og myndar- skap, og nemur kostnaðurinn meira en 1000 kr. á hvern safn- aðarmanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.