Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 8

Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 8
154 KIRKJURITIÐ hefir orð eilífs lífs. Þú birtir lög hins alvalda og algóða Guðs, þú, sannleikurinn og lífið. Guð hefir sjálfur lagt grundvöllinn, hinn hæsti höfuð- smiður himins og jarðar, eins og feður vorir komust að orði. Ekkert stenzt með mönnum, nema það sé í samhljóð- an við vilja hans, eða eins og Kristur sagði á sínu líkinga- máli: Sérhver jurt, sem minn himneski faðir hefir eigi gróðursett, mun upprætt verða. En allt, sem reist er á vilja Guðs, varir um aldir alda. Vinnum þannig að frelsi íslands og framtíðarheill: Reisum hátt og traust að Guðs vilja, allir sameiginlega. Sérhver athugi, hvernig hann byggir. Annan grundvöll getur enginn lagt en þann, sem lagður er, sem er Jesús Kristur. Gleðilega þjóðhátíð í nafni hans. Bæn fyrir friði. (Úr bréfi frá prófasti). Ég sté hér í stólinn ekki fyrir löngu síðan og gerði að um- ræðuefni heimsvandamálin og þá sérstaklega ófriðarhættuna. Eina úrræðið taldi ég bænina, því fyrir hennar aðgerðir hefðu og gætu enn orðið kraftaverk. Tillögu bar ég fram um, að for- ráðamenn kirkjunnar hér á landi ættu hlut að því, að nokkrar mínútur á hverju kvöldi væru í útvarpinu helgaðar bæn áður en því lyki og þá aðallega beðið um frið — frið í hjartað fyrst af öllu — frið Jesú Krists — og svo alheimsfrið. Ef íslenzka þjóð- in stæði þar öll sem einn maður, gæti hún, þessi litla þjóð, orðið þess valdandi, að vopnin yrðu lögð niður í heiminum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.