Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1954, Qupperneq 41

Kirkjuritið - 01.10.1954, Qupperneq 41
SÉRA EIRÍKUR HELGASON 399 móti broddunum í lengstu lög, ef hann sá nokkra færa leið til þess. Hann trúði því, að Guð hefði falið sér það hlutverk á hendur að gæta bróðurins og reyna að rétta hlut hans eftir fremsta megni. Eðlileg afleiðing af þessari köllun hans var sú, að hann lét þjóðfélagsmálin sig miklu skipta. Og þar studdi hann af heilum huga þann flokkinn, sem hann var sannfærður um að ynni mest að bættum hag hinna smáu í landinu. Og því eiga nú samstarfsmenn hans á þeim vettvangi á bak að sjá drengilegum og baráttufúsum bróður, sem ól í brjósti sér einlæga trú á sigurmátt hins góða, — sigurmátt mannkærleikans. Guðsríki á jörðu, þar sem réttlæti og friður ríkir, var hans æðsta hugsjón. Þannig mætti lengi rekja, þegar minningarnar streyma fram í hugann hver af annarri. En þó skal hér staðar numið. Það hefir svo margt verið skráð á lífsbókina hans, sem lokið var upp fyrir nær því 63 árum. En stefið í henni mun vera á þessa leið: „Treystið gæzku Guðs, og gleymið ekki hinum minnsta bróður.“ Og þegar hann vissi, að bókin mundi senn fara að lokast, þá veit ég, að hans heitasta ósk hefir verið þessi orð skáldsins: „Mig langar, að sá enga lygi þar finni, sem lokar að síðustu bókinni minni.“ Og nú hefir Guð lokað bókinni hans og kallað hann heim til sín, þangað heim, þar sem allir eru eitt í eilífum hróðurkærleika. Björn Jónsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.