Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Side 20

Kirkjuritið - 01.10.1964, Side 20
354 KIRKJDIUTIÐ margt þessu svari til stuðnings. Rómarkirkjan getur aldrei liaggaS neinni dogmu sinni. Unnt er að deila um hver sé hin rétta trúfræðilega útlistun liins og þessa. En sé sú útlistun aug- ljóslega fyrir liendi er málið þar með útkjáð. Þannig er ekki mögulegt að ganga í berhögg við hina ótvíræðu yfirlýsingu fyrra Vatikansþingsins um óskeikulleik páfans. Allar gjörðir yfir- standandi þings munu styrkja hana, í samræmi við lieitstreng- ingu kirkjuþingsmannanna við opnun þess. Sama gildir um yfirlýsingar varðandi Maríudýrkunina. Eins er kenningin um messufórnina sjálfgefin í því formi, sem kirkjuþingið í Trient markáði hana, enda birtist hún í sumurn helgisiðareglunum, sem eru einu ákvarðanirnar sem teknar liafa verið á undanfarandi tveim þingsetum. (Því að yfirlýsingin um fjölmiðlun get- ur vart talizt mikilvæg). Meira að segja virðist þingið ekki hallast að neinum stórbreytingum varðandi aðkallandi fram- kvæmdaratriði svo sem trúfrelsi og þau lijónabönd þar sem makarnir eru sinn hvorrar trúar. Þetta getur óneitanlega leitt til þess að ala á kyrrlæti sumra í vorum liópi og sjálfsánægju yfir því að vera réttu megin. Síðan halda þeir áfram að liamra á dogmum kaþólsku kirkj- unnar frá því á 16. öld og segja að kirkjuþingið sýni enn og sanni réttmæti siðbótarinnar. Maður, sem nýlega gisti Austur- Evrópu, uppgötvaði sér til mikillar undrunar liversu hinar gömlu trúkenningar haldast þar enn lifandi og óáreittar í sín- um gömlu myndum. Þótt vera kunni að slíkt ástand sé ekki mjög algengt innan lútherskra kirkna, mun enginn vandi að finna talsmenn þess. Menn, sem Iialda Iiiklaust fram, að hið ahlalanga stríð geti staðið áfram með sömu vopnum og áður. b) Aðrir munu lialda þveröfugu fram og fullyrða: „Allt er á umrœSustigi innan Rómarkirkjunnar og á fyrir sér aS gjör- breytast“. Þeir, sem komast svona óvænt að orði eru að sjálf- sögðu kunnugir þeirri staðreynd að trúkenningum Rómarkirkj- unnar verður ekki breytt. En liitt vita þeir jafn vel, sem víð- kunnur Rómarguðfræðingur lét ummælt við mig fyrir nokkr- um árum: „Rómversk-kaþólska kirkjan getur engu hreytt, en hún getur útskýrt“. Þetta er einmitt ]iað, sem er að gerast a þinginu, sem nú stendur yfir. Með þessu þingi hefur liafizt stórvaxin nýskýringaralda. Enginn dregur játningarnar í efa-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.