Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Page 21

Kirkjuritið - 01.10.1964, Page 21
KIRKJURITIÐ 355 En þrátt fyrir það mun háð linnulaus barátta fyrir því að inn- leiða ný sjónarmið, sem gefa nýjar skýringar á óumbreytanleg- inn kennisetningum. Þannig er óskeikulleiki páfans að vísu staðfestur, en á liinn bóginn er bugmyndunum um biskupa- ráðin og óskeikulleik kirkjunnar skotið fram jöfnum höndum, til þess að skapa mótvægi við yfirlýsingu fyrra Vatíkanþings- ins. Biskuparnir liafa orðið fyrir næstum gjörtækum álirifum frá umbótasinnuðum guðfræðingum, sem stefna að réttri skýr- ingn kennisetninganna. Það er ekki bægur vandi að loka aug- nnum fyrir því, liversu þingfulltrúarnir bera brag nýrrar guð- fræðistefnu. Hafi menn í upphafi verið í einliverjum vafa um, livort nýir guðfræðistraumar kynnu að móta þingið eða ekki, þá liafa þingfundimir og einnig óformlegar viðræður „víð- sýnni“ gnðfræðinga á þingtímanum tekið af skarið um það, að ný guðfræði viðhorf munu liafa róttæk ábrif á allar ályktanir kirkjuþingsins. c) Hvor þessara skýringa er rétt? 1 stað þess að fallast á aðra hvora, leyfi ég mér að vekja athygli yðar á þriðja svarinu, sem er á þá lund, að þingici muni rata meftalveg milli óhagganlegr- ar trúfræðiafstöðu og gjörbreytingar í umbótaátt. Páll páfi sjötti hefur sýnt að lionum er bugleikið að finna þennan með- alveg. Bæði í uppliafi og eins á síðara þingsetutímabilinu var honum oft legið á liálsi fyrir að hika við að taka skýra afstöðu. kg tel að það liafi að nokkru leyti verið að ósekju. Hann verð- «r sem páfi að láta sig varða alla kirkjuna, en taka enga flokks- ^cga afstöðu. Ilonum bar að láta þingið sjálft um að rata með- alveginn. I nýútgefnu bréfi sínu, Ecclesiam Suam gerir páfinn Sf"r far um að undirstrika mikilvægi kirkjuþingsins og að liann riiuni virða vilja þess. Er dagljóst að liann mun aðeins aðstoða við leitina að meðalveginum, en hvorki ljá binum „íbaldssömu lle „umbótasinnuðu“ lið sitt til að ná auðkeyptum sigri. Sjálfar ályktanir þingsins munu bera samkomulagsmerki þessa meðal- vegar. Fyrir það munu yfirlýsingar þingsins verða flestum mót- rnælendum til lítillar ánægju, þótt þær jafnframt sýni mörg framfaratákn og ryðji margs konar viðræðum braut. Blaða- fregnirnar af kirkjuþinginu eru eitt af því, sem mér virðist all wggvænlegt. Að undanskildum nokkrum opinberum rómversk- umum kirkjumálagögnum, dylst ekki að fréttaritarar gera sér
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.