Kirkjuritið - 01.10.1964, Qupperneq 23
KIRKJURITIÐ
357
l’ella er auðmýkjandi. Oss er ógerlegt að stæra oss af endurnýj-
nn innan Rómarkirkjunnar með því að gorta af því, að þetla
sé það, sem vér höfum alltaf kennt. Vér erum liér í vissum
skihiingi vottar að „mistökum siðbótarinnar“ og sú spurning
hlýtur að vakna, livers vegna ógerlegt reyndist að ryðja sið-
bótarmálunum þessa braut á sjálfum siðbótartímunum og eins
seinni öldum, ef Rómarkirkjan er fús til að fallast á þessi efni
nú á dögum — jafnvel þótt það sé innan þröngra takmarka.
Þessi staðreynd getur sennilega verið oss að einhverju leyti lær-
dómsrík með tilliti lil samskiptanna í framtíðinni.
b) fíreytlar si&venjur Rómarkirkjunnar krefjast endurskoS-
unar á framsetningu sumra kenninga mótmælenda.
Vera má að rétt sé að Rómarkirkjan breyti aldrei trúkenn-
uigum sínum. En þetta þing mun leiða til gríðarlegra Ijreyt-
^nga á starfsaðferðum. Til dæmis um það vil ég leyfa mér að
yíkja að tveim þýðingarmiklum þingmálum: lielgisiðalöggjöf-
mni og málaflokknum: De Ecclesia og De Oecumenismo. Það
er ljóst að lielgisiðalöggjöfin breytir ekki trúkenningunni um
fórnargildi messunnar. Sanvt er vafasamt að draga af því þá
ályktun að afstaðan sé sú sama og á Trientþinginu, þegar gætt
er þeirra framkvæmdaratriða, sem hin nýja skipun kveður á
uin. Oss er öRum í minni liöfnun siðbótarnvanna á einkanvess-
unv og krafa þeirra unv að jafnan yrði söfnuður að vera lil
staðar og skyldi honum bæði útdeilt brauði og víni. Þingið lvef-
ur nú mvdirstrikað safnaðargildið varðandi hverja lvelgiathöfn
"b jafnframt að messan sé nviðdepill allra slíkra athafna. Langa
bríð liefur lvelgisiðalireyfingin innan Rómarkirkjunnar lagt
ri"ka áherzlu á tíðar altarisgöngur til uppbyggingar safnaðar-
lífinu. Einkamessa prestanna, þeim til helgunar og uppbygging-
ur hefur algjörlega þokast í skuggann, en hin alvnenna altaris-
8l,nga setzt í fyrirrúmið. Þingið er þessu ekki aðeins samþykkt
beldur er eindregið lvvatt til slíks. Að sjálfsögðu munu einka-
nvessur haldast áfram í Rónvarkirkjunni, en lvöfuðreglan verða
uhnenn altarisganga við safnaðarguðsþjónustur. Iiér er róttæk
breyting á ferðinni. Nái lvún stuðningi í biskupsdæmunum,
grefur þessi siðvenja undan lvinni yfirlýstu trúkenningu um
fórnargildi nvessunar, senv í núverandi nvynd sinni er, ef lengst
er rakið, dregin af emkamessuvenjunni.