Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Side 23

Kirkjuritið - 01.10.1964, Side 23
KIRKJURITIÐ 357 l’ella er auðmýkjandi. Oss er ógerlegt að stæra oss af endurnýj- nn innan Rómarkirkjunnar með því að gorta af því, að þetla sé það, sem vér höfum alltaf kennt. Vér erum liér í vissum skihiingi vottar að „mistökum siðbótarinnar“ og sú spurning hlýtur að vakna, livers vegna ógerlegt reyndist að ryðja sið- bótarmálunum þessa braut á sjálfum siðbótartímunum og eins seinni öldum, ef Rómarkirkjan er fús til að fallast á þessi efni nú á dögum — jafnvel þótt það sé innan þröngra takmarka. Þessi staðreynd getur sennilega verið oss að einhverju leyti lær- dómsrík með tilliti lil samskiptanna í framtíðinni. b) fíreytlar si&venjur Rómarkirkjunnar krefjast endurskoS- unar á framsetningu sumra kenninga mótmælenda. Vera má að rétt sé að Rómarkirkjan breyti aldrei trúkenn- uigum sínum. En þetta þing mun leiða til gríðarlegra Ijreyt- ^nga á starfsaðferðum. Til dæmis um það vil ég leyfa mér að yíkja að tveim þýðingarmiklum þingmálum: lielgisiðalöggjöf- mni og málaflokknum: De Ecclesia og De Oecumenismo. Það er ljóst að lielgisiðalöggjöfin breytir ekki trúkenningunni um fórnargildi messunnar. Sanvt er vafasamt að draga af því þá ályktun að afstaðan sé sú sama og á Trientþinginu, þegar gætt er þeirra framkvæmdaratriða, sem hin nýja skipun kveður á uin. Oss er öRum í minni liöfnun siðbótarnvanna á einkanvess- unv og krafa þeirra unv að jafnan yrði söfnuður að vera lil staðar og skyldi honum bæði útdeilt brauði og víni. Þingið lvef- ur nú mvdirstrikað safnaðargildið varðandi hverja lvelgiathöfn "b jafnframt að messan sé nviðdepill allra slíkra athafna. Langa bríð liefur lvelgisiðalireyfingin innan Rómarkirkjunnar lagt ri"ka áherzlu á tíðar altarisgöngur til uppbyggingar safnaðar- lífinu. Einkamessa prestanna, þeim til helgunar og uppbygging- ur hefur algjörlega þokast í skuggann, en hin alvnenna altaris- 8l,nga setzt í fyrirrúmið. Þingið er þessu ekki aðeins samþykkt beldur er eindregið lvvatt til slíks. Að sjálfsögðu munu einka- nvessur haldast áfram í Rónvarkirkjunni, en lvöfuðreglan verða uhnenn altarisganga við safnaðarguðsþjónustur. Iiér er róttæk breyting á ferðinni. Nái lvún stuðningi í biskupsdæmunum, grefur þessi siðvenja undan lvinni yfirlýstu trúkenningu um fórnargildi nvessunar, senv í núverandi nvynd sinni er, ef lengst er rakið, dregin af emkamessuvenjunni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.