Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Page 25

Kirkjuritið - 01.10.1964, Page 25
KIIIKJURITIÐ 359 kirkjan sknli allt í einu leggja alkirkjumálununi persónulega og guðfræðilega liðveizlu. Það er haldlaust að haltla því fram, að krafan um forræði páfans spilli öllum raunverulegum við- i'æðum. Spurningin, sem vér glímum við er sú, livaða hugmynd vér gerum oss um liina almennu kirkju. Hvernig sjáum vér í anda að alkirkjunni verði komið á fót? Eru lútliersku kirkj- urnar ánægðar með núverandi ástand: Sjálfstæðar kirkjur hinna einstöku landa innan LHS með lilutdeild í Alkirkjuráð- inu, eða vakir fyrir oss víðtækari skiiningur á einingu kirkj- unnar, samfélag um altaris- og predikmiarþjónustu og alheims- leg staðfesting þeirrar sameiginlegu játningar, sem vér liöld- um fram að vér eigum? Ræðum vér þessa sameiginlegu játn- ingu á slíkum guðfræðigrundvelli, að Rómarkirkjan hafi brenn- andi áhuga á að taka þátt í þeim, þótt hún haldi sérstöðu sinni? Eru ekki kirkjur vorar með hliðsjón af þessum kirkju- fræðilegu liugtökum tilneyddar að endurskoða guðfræðifor- múlur sínar, þær, sem nú virðast ráða afstöðu vorri? Og er það ekki skylda Lútliersku kirkjunnar að taka fyrsta skrefiö til móts við Rómarkirkjuna á þessu sviði? Þá er ég kominn að síöasta svari mínu við þeirri spurningu u hvern liátt þingið muni höfða til vor. Það mætti orða á þenn- an veg: ASeins endurnýjung kirkju vorrar gelur gert henni fuirl aö mœta þeim nýju viShorfum, sem þingiS mun skapa. Eins og málum er komið dugar ekki minna en guðfræðileg, hoðunarleg og fræðileg endurnýjun. Yér erum of lengi búnir að dotta í þeirri sælu trú að Rómarkirkjan sitji alltaf við sama keip. Nii lirökkvum vér upp við þá staðreynd, að liún hefur boðið heim endurnýjun innan sinna eigin vébanda. Sumir nreðlimir hennar skelfast þetta áræði þingsins og eru meira að segja dauðhræddir um, að það muni grafa grunninn undan binum rótgrónu erfðakenningum rómversk-kaþólsku kirkjunn- ar. Aðrir eru þeirrar skoðunar, að þau endurnýjungartákn, sem óneitanlega liafa hirzt á þinginu, séu eina von framtímans. Sömu viðhorfin koma sennilega í Ijós til endurnýjungar innan vorrar kirkju. Til eru þeir sein liræðast kröfuna um róttæka guðfræðilega endurnýjung og væri geðfelldara að vinna stríð- ið með því að múra upp hina fornu víggarða. Því er nauðsyn- legt að segja eins og er, að vér stöndum andspænis nýjum við-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.