Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Page 29

Kirkjuritið - 01.10.1964, Page 29
KIRKJURITIÐ 363 frjóvgandi andvara kristinnar heimsmenningar yfir landið og gerði þjóðina að sjálfstæðum aðilja í alþjóðlegri menningar- heild. Kirkjan sótti jafnan föng til annarra landa en vakti jafn- framt yfir þjóðlegum verðmætum. Það er kirkjunni að þakka, að einangrun vor varð aldrei alger og aldrei úrkynjun. Það er kirkjunnar verk, að Forsæludalur við heimskautsbaug varð ekki útilegumannavist, úr tengslum við siðmenningu heims- ins. Það er hennar gjöf, að hinar djúpu lífslindir héldust opn- ar, þrátt fyrir alla ísa, og að þjóðin liafði sýn af sól og himni 1 öllu skuggsýni aldanna. Á nýrri tíð, í umbyltri veröld, er kirkjunni ekki minna ætlað um þjónustu við þjóð Islands og þjóðir lieims en á liðnum tímum. Henni er falið það orð, sem græðir öll vor mein, það orð, sem vermir kaldan stein. það orð, sem kveikir kraft og móð og kallar líf í dauöa þjóð. Henni er falið að vitna um andann, sem vekur og varðveitir mennskuna í manninum. Hún er kölluð til þess að benda á það ljós og það líf, sem að lyftir oss duftinu frá. Islenzk hugs- nn mun þurfa á liennar rödd að halda, ef vel á að horfa um þroska liennar. Hún þarf þess fremur á öld gervihnattanna og nllra hinna gerviundranna en nokkru sinni fyrr. í vetur lcið, á stjörnuhjörtu kvöldi voru lijón á göngu á gölu hér í Reykjavík. Þá hafði gervilinetti verið skotið á loft og homið á hraut umliverfis jörðu og þess hafði verið getið í frétt- nni, að hann ætti að sjást héðan. Hjónin voru að svipast um ellir honum, þóttust nokkrum sinnum liafa komið auga á hann en komust jafnan að þeirri niðurstöðu, að ]>au liefðu veriö að horfa á venjulega stjörnu. Þá varð konunni að orði: „Það cr hart, að maður skuli ekki einu sinni geta treyst því lengur, að stjörnurnar á himninum séu ekta“. Það verður þörf á því heilskyggni, sem greinir á milli gerva °g eðlisstaðreyTida, milli frumlægra, mennskra viðbragða og nauðsynja annars vegar og lífsumbúða liins vegar, sem gleymir ekki því, sem lijartað krefst yfir liinu, sem heilinn og liöndin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.