Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Side 30

Kirkjuritið - 01.10.1964, Side 30
364 KiiíKjunrriÐ afrekar. Það verður þörf á þeirri rödd, sem lieidur spuming- unni vakandi um það, livaða veröld er lieimur mannsius, livaða lilvera sönn, liverjar stjörnur eru ekta. 1 nýlegri, erlendri bók um framtíðina er rætt um það, að vísindin séu að gera stærðfræðina að siðalögmáli og að tilraun- in muni koma í stað samvizkunnar. Vísindamennirnir ætli að taka hversdagslíf manneskjunnar til meðferðar og í umsjá vís- indanna, liafa áhrif á allar lífsvenjur og stjórn á öllum ósk- um og þrám. Vísindin muni fjalla um og aflijúpa persónuleg- ustu leyndarmál, gera nákomin einkamál að vettvangi tilrauna sinna og úrlausna. Þau muni ákveða, livaða fólk eigi að fá að tímgast og livaða æltir verði að deyja út. Það cr talað um „kemiska“ lífshamingju, það er að segja, það á að gefa fólki liamingjuna inn með sprautum og skömmtum. Þegar menn dreymir vökudrauma um slíka veröld, þegar menn liorfa í alvöru fram til slíkrar framtíðar og kynna liana sem liugsjón, þá er það draugslegri martröð en nokkur hryll- ingshöfundur hefur orðið fyrir. Þar blasir við heimur ómynd- ugra fávita, alþýða manna nákvæmlega á stigi búpenings, tjóðr- uð við galdrastafi tæknilegs valds, sem aftur hlýtur að lúta pólitísku og tillitslausu alræði. í öllum meginefnum er kirkjan í áþekkri aðstöðu livarvetna um Iieim. Menn finna það betur en áður um aldir, að meinin, sem mannkyn þjá og allar ógnir, eru sama eðlis, og eins og hjálpin er ein og söin, eins þurfa þeir, sem liana þekkja, að taka höndum þéttar saman, liver öðrum til styrktar. Þelta er eitt af því mikla, sem er að gerast í kirkjusögu nú- tímans. Alþjóðlegt samstarf kristinna manna er vaxandi, já- kvætt afl í samtíðinni. Samband lútherskra kirkna er öflugt bræðraband og það er svo aftur virkur aðilji í samstarfi kirkju- deilda, sem tengdar eru liver annarri um Alkirkjuráðið. Og rómverska kirkjan, sem fram að þessu liefur staðið sér og álengdar, er einnig að átta sig, að því er virðist, opna sína luktu greip og sýna lófann til þess að þiggja og veita í auknu sam- neyti við aðra kristna menn. Þetta eru gleðilegar staðreyndir. Það er ekki vert að skoða þær í neinni tíbrá eða liillingum. Hin ekumeníska starfsenu er ekki samkvæmisbros eða diplómatísk kjassmál, sem liilina
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.