Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Síða 31

Kirkjuritið - 01.10.1964, Síða 31
KIRKJURITIÐ 365 yfir ágreining. Hún er bróðurleg, einlæg, alvarleg viðræða um það, sem á milli ber, drengileg viðleitni til endurskoðunar á eigin málstað og skilnings á rökuin annarra, þar sem allir máls- aðiljar vilja beygja sig fyrir einu og sameiginlegu valdi, Guðs orði í Heilagri ritningu. Hún byggist á ákveðnum vilja til þess að læra bver af öðrum og hjálpa hver öðrum. Kjörorð hennar er: Vér stöndum saman, þrátt fyrir allt, vér eigum alla hluti bver með öðrum, allan misskilning, lýti og bresti, og alla þá auðlegð, sem Drottinn befur í sinni trúfesti, af sínum ríkdómi gefið sinni beilögu, almennu kirkju á liennar mörgu vegum í aldanna rás. Einangrun íslenzku kirkjunnar er lokið, eða að minnsta kosti eru liin ytri skilyrði liennar að hverfa úr sögunni. Þá breyttn aðstöðu þurfum vér að hagnýta sem skjótast og bezt til þess að frjógva hugsun og stæla krafta til sóknar og átaka. Efnilegir guðfræðingar eiga nú þeirra kosta völ um námsað- stöðu, sem jafnvel fyrir fáeinum áratugum vom óhugsanlegir. Margs konar livetjandi samband við kirkjur annarra landa er komið á og stöðugt að styrkjast. Sá atburður, sem framundan er, stjórnarfundur Lútlierska Heimssambandsins hér í Reykja- vík, er tímatákn og fyrirlieit. Vér fögnum því og þökkum það. Oss bættir oft til þess að mikla fyrir oss vandkvæði og erfið- leika líðandi stundar og ofmeta liðna tíð á kostnað nútíðar. Aldrei megum vér verða óraunsæir á viðhorf og vanda sam- tíðar. Því síður megum vér vera þeir gikkir fyrir Guði að van- meta dýrmæt og blessuð tækifæri, sem liann gefur. Hans náð er vissulega ný á hverjum degi, einnig á þeim braðfleygu dægmm, sem eru starfsævi vor. Eitt af dagblöðum vorum spurðist fyrir um það hjá nokkr- "m kunnum mönnum á afmælisdegi íslenzka lýðveldisins í v«r, hvað væri að þeirra áliti farsælast og livað uggvænlegast við þróun mála í þjóðfélagi Islendinga frá stofnun lýðveldisins fyrir 20 árum. Svörin voru íhugunaryerð. Einn þeirra, sem spurður var, svaraði þessu til: „Vaxandi andleg menning þjóðarinnar undir áhrifum kirkj- nnnar með auknu kristilegu trúarlífi, er vafalaust farsælasti þáttur þjóðlífsins frá stofnun lýðveldisins. Forusta kirkjunn- ar í aukinni æskulýðsstarfsemi gefur beztu vonir um að aukin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.