Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Page 40

Kirkjuritið - 01.10.1964, Page 40
KIltKJUltlTIÐ 374 dal, í Bústaðaprestakalli séra Olafur Skúlason, æskulýðsfull- trúi, í Grensásprestakalli kandidat Felix Olafsson, í Háteigs- prestakalli séra Arngrímur Jónsson, sóknarprestur í Odda, í Langholtsprestakalli séra Sigurður Haukur Guðjónsson, sókn- arprestur að Hálsi, í Nesprestakalli kandidat Frank Halldórs- son. Þessari aukningu á starfsmannaliði kirkjunnar liér í þessari ört vaxandi Iiöfuðborg ber að sjálfsögðu mjög að fagna. Er vonandi, að svo verði eftirleiðis fylgzt með þróun mála á þessu sviði, bæði liér og annars staðar á landinu, að kirkjan dragist ekki óhæfilega langt aftur úr né að svo verði látiö reka á reið- anum um knýjandi nýskipun sókna og prestakalla, að til vanda dragi. Auk þessara 6 nýju prestsembætta hér í Reykjavík, hefur kirkjan, eins og Jiegar er að vikið, fengið Jirjú ný prestseinb- ætti á árinu. Að vísu eru þau ekki enn orðin lögfest, en mikil- vægan ávinning tel ég Jiau öll allt um það. Nauðsyn þeirra allra liefur verið viðurkeninl og munu Jiau sanna tilverurétt sinn. Ég tel sérstaklega mikilvægt, að nauðsyn á aukinni Jijón- ustu í sjúkrabúsum liefur verið viðurkennd. Naut ég góðs stuðnings lækna við að Jioka Jiví máli í þelta liorf og mun ekki skorta skilning úr Jieirri átt á gagnsemi og Jiörf aukinnar, and- legrar aðlilynningar í sjúkrahúsum. Ég tel einnig, að gott skref liafi verið stigið í rétta átt með Jiví að koma á skipulegri prestsþjónustu á Keflavíkurflugvelli- Frumkvæði í því máli kom frá héraðsfundi Kjalarnessprófasts- dæmis. Er og auðsætt, að fjölgun presta í ]>ví prófastsdæmi er fullkomlega tímabær. Þá tel ég fulla ástæðu til að fagna þeirri ákvörðun að stofna íslenzkt prestsembætli í Kaupmannahöfn. Islenzka Jtjóðkirkj- an befur ekki haft mikið beint samband við þá Islendinga, sem búsetlir eru erlendis eða dveljast þar langdvölum. Hún liefur ekki aflað sér aðstöðu til neinnar skipulegrar starfseim meðal landa í öðrum lönduin, enda eru þeir að vísu dreifðir og of fáir saman á hverjum stað til Jiess að auðgert sé að koina slíkri starfsemi við. Um Jietla befur þó Kaupmannaböfn og Danmörk greinilega sérstöðu, Jiar sem fleiri íslenzkir ríkisborg- arar munu dveljast ]>ar en í öðrum löndum, bæði námsmenn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.