Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Page 43

Kirkjuritið - 01.10.1964, Page 43
KlllKJlllUTIÐ 377 um og söfnuðum landsins og bið þeim allrar farsældar og Guðs umsjár. Kirkjan hefur nú 123 prestsembætti, auk þess einn djákna. Allmörg eru embætti þessi þó óskipuð, eins og kunnugt er. Þau prestaköll, sem eins og stendur er þjónað af nágranna- prestum, eru þessi: Hof í Yopnafirði, Hof í Öræfum, Breiða- bólstaður á Skógaströnd, Flatey á Breiðafirði, Brjánslækur, Sauðlauksdalur, Hrafnseyri, Núpur í Dýrafirði — um það kall barst engin umsókn —■ Staður í Grunnavík, sem að vísu er tæplega teljandi með, en þó enn prestakall að lögum, Árnes á Ströndum, Breiðabólstaður í Yesturliópi. Þá er embætti æsku- lýðsfulltrúa enn óskipað. Hefur séra Ólafur Skúlason gegnt því ásamt prestsstarfi sínu. Um nokkur þessara prestakalla, sem uefnd voru, er það staðreynd, að þeim hefur um langan ald- ur baldizt illa á prestuin og eru orsakir næsta augljósar: Stað- trnir niðurníddir, sumir í reyndinni koninir undan kirkjunni, þótt svo sé ekki á pappírnum, og sums staðar er fólksfæðin orðin slík, að jafnvel liorfir til auðnar. Verður ekki lijá því komizt til lengdar að taka skipan þessara prestakalla til end- urskoðunar. Hitt er mér algerl principmál, að fjölgun presta í þéttbýli verði ekki á kostnað strjálbýlisins. Það er sjónarmið, sem kirkjan getur aldrei fallizt á, að starfsaðstaða liennar þurfi ekki að fylgja þróun tímanna, m. a. að því leyti, að þjóðkirkja ort vaxandi þjóðar þurfi ekki fjölgun fastra starfsmanna. Hafa °g stjórnarvöldin sýnt þessu fullan skilning, eins og fram kem- ur af þeirri aukningu starfsmanna, sem orðið liefur á liðnu ári. En fyrirsjáanlegt er, að liér verður ekki unnt að nema staðar. í Reykjavíkurprófastsdæmi eru nú, eins og áður segir, 3 presta- Eöll, sem þegar eru með reglugerð afmörkuð og lögfest, en bíða eftir því, að áætlaður fólksfjöldi nái til skildu marki. Nii er verið að skipuleggja stórt borgarabverfi fyrir austan Elliða- ár, þar sem fyrirsjáanlega verður að stofna nýtt prestakall innan fárra ára. Það svæði tillieyrir raunar Kjalarnessprófasts- dæmi, þar sem það liggur undir Mosfellsprestakall. Þá þarf að skipta Kópavogi innan tíðar, svo og Garðaprestakalli eða Hafnarfirði, ennfremur Keflavík — liér er aðeins miðað við sEýr ákvæði gildandi laga um mannfjölda í prestaköllum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.