Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Page 54

Kirkjuritið - 01.10.1964, Page 54
KIRKJURITID 388 En þessi vísindamaður er all löngu á eftir tímanum. Því til stuðnings tek ég traustataki eftirfarandi ummæli úr júní-hefti For Kirke og Kultur um afstöðu trúar og vísinda nú á döguni: „Á síðari árum liefur orðið vart straumhvarfa á þessu sviði meðal vísindamanna. Trúarlegra straumlivarfa, sem benda til að kristilegar grundvallarskoðanir varðandi náttúruna og lífið, séu aftnr að ryðja sér til rúms. Þessi afstaða er ekki sérstætt vestrænt fyrirbrigði, sem aðeins er ráðandi við hinar miklu evrópsku og amerísku vísindastofn- anir. Sömu bugmyndirnar brjótast líka fram austan járntjabls. Þótt ekki verði sagt að uni ,,vakningu“ sé að ræða, segja t. d. menn, sem málum eru kunnugir í Moskvu, að trúarlegur þanka- gangur gerist æ algengari meðal menntamanna bæði við ba- skóla borgarinnar og annars staðar í landinu, og eins við æðri skóla. Sú tilbeiðsla fer síminnkandi, sem færð var náttúru- vísundunum af vísindamönnum í lok síðustu aldar og lifir nu aðeins í brjóstum þeirra, sem ekki bafa ljósa hugmynd uni bvert náttúruvísindin hafa komizt áleiðis upp á síðkastið. All- ar líkur benda til að ekki líði á mjög löngu unz bún er algjör- lega úr sögunni. Yísindamenn vorra tíma vita í stórum dráttum ekki aðeins möguleika vísindanna, beldur líka takmarkanir þeirra. Menn standa ekki framar í sporum vísindamanna síð- ustu aldar, sem töldu sig bafa leyst gátur tilverunnar“. Kirkjunni er því, sem betur fer, ekki veruleg bætta búin af vísindunum. Miklu líklegra að þau rétti benni æ fiisari sam- starfsbönd. Það, sem mest er um vert Þótt kirkjunni standi ekki báski af vísindunum, á liún nu alls staðar í meiri og minni baráttu eins og um allar aldir. Engu síður sannast sagt í liinum svokallaða kristna beimi en annars staðar. Dr. Manikam, biskup á Indlandi gat þess í pre- dikun í Kópavogi nýlega, að Evrópumenn töluðu meira uW veðrið en trúna. Tómlætið um andlegu málin blæddi honum J augum. Það á sér margar orsakir. Ein er bið mikla veraldar- gengi vestrænna þjóða nú á tímum. Onnur, að bvað mestu ábrifamenn nútímans bæði í austri og vestri eru ekki allir miklir ábugamenn um trúmál. Þvert á móti. Ekki einu sinnt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.