Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Side 64

Kirkjuritið - 01.10.1964, Side 64
KiRKjuniTin 398 og boðskapur liennar eigi að ná yfir alla heimsbyggðina. I 24. kap. Matth.-guðspjalls segir Jesús: „Og þessi fagnaðarboðskap- ur um ríkið mun prédikaður verða um alla lieimsbyggðina, til vitnisburðar öllum þjóðum og þá mun endirinn koma“. Þar talar bann um kristniboðið og orðið, sem í ísl. Biblíunni er þytt með „lieimsbyggð“ er á grísku „oikoumene“, Sögulega séð er alkirkjubreyfingin einnig nátengil kristni- boðslireyfingunni. Það var á alþjóðlegu kristniboðsþingi í Ed- inborg árið 1910, þar sem 1200 fulltrúar frá mörgum löndum kornu saman, að Bandaríkjamaðurinn Charles Brant, síðar bisk- up, fékk liugmyndina að alkirkjuráðinu. Þelta kristniboðsþing stofnaði frambaldsnefnd, er síðar varð að alþjóðlegu kristni- boðsráði „International Missionary Counsel“, en það ráð starf- ar nú sem sérstök deilil innan alkirkjuráðsins. -— Á vegum Lútberska lieimssambandsins starfar einnig mjög öflug kristni- boðsdeild. Nægir að minna á það, að stærsta verkefnið sein beimssambandið befur tekizt á lierðar er smíði og rekstur liinn- ar öflugu útvarpsstöðvar í Aildis Abeba, sem talið er að nái með boðskap kristindómsins til 3. bluta mannkynsins. Þá eru allir alþjóðlegir kirkjufundir talandi vitnisburður um árangur kristniboðsins. Sífellt fleiri fulltrúar liinna ungu kirkna þeldökku þjóðanna sækja slíka fundi, t. d. eru nú 28 kirkjur í Afríku og Asíu meðlimir Lútberska beimssambands- ins. Það er bókstaflega óbugsandi að nokkur kirkjunnar maður á Yesturlöndum geti tekið þátt í alþjóðlegum kirkjnfundum og um leið verið andstæðingur kristniboðs. Enda þótt menn liafi eðlilega ólíkar skoðanir á gildi bins alþjóðlega samstarfs kirkjudeildanna og sérstaklega á Alkirkju- ráðinu sem slíku, þá befur sú lireyfing sannað betur en flest annað, að kristniboð lilýtur ávallt að vera bin miðlæga liugsun í öllu kirkjulegu starfi. En það, sem ég tel vera einna athyglisverðast, þegar rætt er um kirkjuna í nútímanum, er hin breytta aðstaða hennar. Enda þótt kristnum mönnum fjölgi sífellt í lieiminum, þá lækkar jió blutfallstala þeirra vegna binnar öru fólksfjölgunar í Austur-Asíu. Þar við bætist svo afkristnun Vesturlanda, sem engum hugsandi manni fær dulist lengur. Áður var talað um kristin lönd og lieiðin, kristnar þjóðir og kristniboðsakrana.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.