Kirkjuritið - 01.10.1964, Side 75
Skipsvígsla
r
1
Marstrand
(Eftirfarandi grein ásuint fallegri ínynd af uinræddu skipi,
GK 220, birtist í Kyrka och Folk í Göteborg s.l. vor).
Vélsmíð’astöðin í Marstrand smíðaði í vetur dýrindis fiski-
skip, búið öllum nútíma tækjum, fyrir Islendinga. Áður en
báturinn var aflientur, fóru íslenzki skipstjórinn og stýrimað-
urinn þess á leit við matmóður sína, að hún fengi lútherskan
prest til að lialda smá helgistund áður en skipið legði í fyrsta
sinn út á liafið.
Þar sem ég þjónaði í Marstrand unt þetta leyti, var mér
hilin þessi þjónusta. Hófst hún kh átta kvöldið áður en hátur-
wn lagði af stað heimleiðis. Matmóðir Islendinganna kom
usamt mér og forsöngvaranum niður á bryggjuna laust fvrir
tiltekinn tíma. Þar tóku skipstjóri og stýrimaður á móti okkur
°g vísuðu okkur niður í matsal skipsins. Var hann afar vist-
legur og vel búinn og rúmaði tuttugu manns. Þar liiðu okkar
forstjóri vélsmíðastöðvarinnar og nokkrir aðrir stöðvarmenn,
auk skipshafnarmnar.
Sungu hæði Islendingarnir og Svíarnir af þrótti og innileik
sáhninn númer 324, öll fjögur versin:
Uli din nád, o, Fader blid,
Befaller jag i all min tid.
Min arma sjál ocli vad jag liar:
Tag, Herre, allt i dit försvar.
(1. v.).