Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Síða 75

Kirkjuritið - 01.10.1964, Síða 75
Skipsvígsla r 1 Marstrand (Eftirfarandi grein ásuint fallegri ínynd af uinræddu skipi, GK 220, birtist í Kyrka och Folk í Göteborg s.l. vor). Vélsmíð’astöðin í Marstrand smíðaði í vetur dýrindis fiski- skip, búið öllum nútíma tækjum, fyrir Islendinga. Áður en báturinn var aflientur, fóru íslenzki skipstjórinn og stýrimað- urinn þess á leit við matmóður sína, að hún fengi lútherskan prest til að lialda smá helgistund áður en skipið legði í fyrsta sinn út á liafið. Þar sem ég þjónaði í Marstrand unt þetta leyti, var mér hilin þessi þjónusta. Hófst hún kh átta kvöldið áður en hátur- wn lagði af stað heimleiðis. Matmóðir Islendinganna kom usamt mér og forsöngvaranum niður á bryggjuna laust fvrir tiltekinn tíma. Þar tóku skipstjóri og stýrimaður á móti okkur °g vísuðu okkur niður í matsal skipsins. Var hann afar vist- legur og vel búinn og rúmaði tuttugu manns. Þar liiðu okkar forstjóri vélsmíðastöðvarinnar og nokkrir aðrir stöðvarmenn, auk skipshafnarmnar. Sungu hæði Islendingarnir og Svíarnir af þrótti og innileik sáhninn númer 324, öll fjögur versin: Uli din nád, o, Fader blid, Befaller jag i all min tid. Min arma sjál ocli vad jag liar: Tag, Herre, allt i dit försvar. (1. v.).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.