Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1964, Síða 91

Kirkjuritið - 01.10.1964, Síða 91
KIUKJUKITID 425 niyndir, fyrirlestra, kóra, bókasöfn og úlvarpsþælti til þess að sigrast a „trúarlegu afturhaldi" þessa fólks. Ásamt hugsjónafræð'ilegu skeinmticfni er vitnað til vísinda- legra uppgötvana til þess að ýta við trúargrundvelli þess. Alls kon- ar sannanir eru lagðar fram til þess að sýna, að Bihlían sé safn goð- sagna, sem ckki hafa neitt gildi fyr- ir nútíma fólk. Baráttumennimir fyrir guðleys- inu virðast nokkuð órólcgir, eink- uin í Síbcríu, þar sem margir hinna sovétsku Þjóðverja lifa. Þeir eru órólegir yfir því, að guðleysi hafi ált minni framgangi að fagna þar en í öðrum lilutum Sovétríkjanna °g annarra kommunistarikja. Þcir reyna með alls konar kostn- aðarsömum áróðri að venja trúaða af sannfæringu sinni og flytja þá yfir í herhúðir guðleysins. En það heppnast aðeins í fáum tilfellum. 1 almennu yfirliti yfir ástandið rit- nr fréltaritari „Nýs lífs“, að bar- áttan gegn trúnni sé engin stundar- skæra, heldur langdregin barátta, sem krefjist þekkingar,, háttvísi og sérstakra hæfileika. Sami fréttarit- an getur árangurs af eigin erfiði: Siðustu 2—3 mánuðina liefur lion- um heppnast að vinna i verlcsiniðj- nin í Uzhekstan og Kazakhstan liunn trúaða undan álirifum „sér- trúarflokka" þeirra. Mynd trúarlífsins á hinu sovét- l*ýzka svæði í Síberíu er ófullkom- in vegna þess að „Nýtt líf“ tak- inarkar sig við ákvðnar hlið'ar nstandsins. Það virðist samt sein fastir starfandi prestar sé sjald- gæfir, cf lil vill ciiginn slíkur í allri Síheríu. En alls staðar cru lieilshugur leikmenn, sem safna söfnuðunum saman, prédika á sunnudögum, skíra og ferma liörn. framkvæma lijónavígslur og greftra dána, livenær sem þessar athafnir eru leyfðar. Það virðist vera ahnenn venja, að húshóndi lieinlínis stjórni guðs- þjónustustundum á heimilinu. Bihlíur og bænahækur eru al- mcnut notaðar. Söfnuðirnir eru færir um að hjálpa hinum fátæku og þurfandi með því að deila ineð þeim af sínu. I stuttu máli virðist vera liægt að scgja, að þarna sé um undar- lega kraftinikið kirkjulíf að ræða á þessari litlu eyju evangelísk-krist- inna nianna, sem varðveita trú sína í liafi guðleysisins í víðáttuin Rússlands. Þeir komu frá Volgu Volga-Þjóðverjarnir, þýzkuinæl- andi, lútherskt fólk, sem fluttist húferlum til Rússlands seint á 18. öld, urðu að flytja sig til Síberíu árið 1941, er sovélski herinn harð- ist við þýzka innrásarherinn. Þar lil fyrir fáeinum áruin liárust eng- ar fréttir af þessari týndu „ný- lendu“. Seint á árinu 1955 var sumum þeirra leyft að snúa aftur til Saratov-svæðisins við Volgu. (Heimildir: Evangelical Press Servicc, The Lulheran, January 29, 1964).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.