Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Síða 6

Kirkjuritið - 01.06.1967, Síða 6
KIRKJURITIÐ 244 mörg önnur ril eftir liann. Hann unni prestsstarfinu og kirkju sinni og er mjög harmdauði sóknarbörnum sínum og oss stétt- arbræðrum. Þrír prestar og prófastar, sem látið liöfðu af embætti, eru einnig liorfnir. 1. Síra Þórður Oddgeirsson andaðist 3. ágúst. Hann fæddist 1. september 1883 að Miklabolti á Snæfells' nesi, sonur bjónanna Oddgeirs prests Guðmundsen og OnnU Guðmundsdóttur. Hann varð stúdent í Reykjavík 1906, útskrifaðist frá Presta- skólanum 1910. Var sama ár vígður aðstoðarprestur til Sauða- ness, veitt Bjarnanes 1913 og Sauðanes 1918 og þjónaði pvl kalli unz bann fékk lausn frá embætti fyrir aldurs sakir 1- júlí 1955. Frá árslokum 1941 var hann prófastur í N-Þingeyjaf' prófastsdæmi. Sr. Þórður var tvíkvæntur. Fyrri kona lians, Þóra Ragnheið- ur Þórðardóttir, andaðist 1950. Þau giftust árið 1910 og eigU" uðust 8 börn, 7 þeirra eru á 1 ífi. Síðari konu sinni, Ólafíu Sigríði Arnadóttur, kvæntist sr. Þórður 1951. og missti bana 1962. Þau voru barnlaus. Síra Þórður Oddgeirsson var glæsimenni í sjón, mikiil a velli og fríður sýnum, söngmaður góður og skörulegur klerk- ur, glaður maður og ljúflyndur og varð vel til vina. 2. Síra Eiríkur Þ. Stefánsson lézt 16. ágúst. Hann fæddist 30. maí 1878 að Bergsstöðum í Svartárdal- Foraldrar bans voru sr. Stefán prestur og síðar prófastur Jons- son og kona lians, Þorbjörg Halldórsdóttir. Hann varð stúdent í Reykjavík 1902 og kandidat frá Presta- skólanum 1905. Veittir Torfastaðir í Biskupstungum í desein- ber sama ár og þjónaði liann því sama kalli nær 50 ár, 1*1 fardaga 1955. Hann var skipaður prófastur í Árnesprófasts- dænii frá 1. maí 1948. Kona sr. Eiríks var "Sigurlaug Erlendsdóttir. Þau giftns1 1906 og eignuðust 2 börn, misstu son sinn frumvaxta en dóttn þeirra er á lífi. Síra Eiríkur Stefánsson var einn liinna kyrrlátu í stéttinn en gagnmerkur maður og virtur af ölluni. Hann var samvizkn- samtir í embættisstörfum, bygginn maður og breinskiptmni böfðingi lieint að sækja, ráðbollur og manna hjálpfúsastur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.