Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Síða 12

Kirkjuritið - 01.06.1967, Síða 12
250 KISKJURITIÐ Vísitazía — utanför Ég vísiteraði á sl. ári tvö prófastsdæmi, Isafjarðarprófastsdæm- in bæði. Vil ég einnig við þetta tækifæri flytja þakkir próföst- um, prestum og söfnuðum fyrir góðar viðtökur og samveru- stundir. Ég þáði vinarboð ensku þjóðkirkjunnar í byrjun desember. Er líklegt, að erkibiskup Kantaraborgar muni geta endurgold- ið þá heimsókn með koniu til íslands á næsta eða þar næsta ári. Mót —• hátíöir. Kristilegt mót var að venju í Vatnaskógi í júnílok. Þar voru vígðir 3 nýir kristniboðar til starfa í Konsó. Skálboltsliátíð var lialdin 24. júlí. Þangað var boðinn lierra Jakup Joensen, Færeyjabiskup, og prédikaði liann á liátíðinni- Þetta boð var vísir að viðleitni í þá átt að treysta kirkjuleg tengsl við þá bræðraþjóð, sem oss er nákomnust. Hólahátíð var einnig lialdin. Hún var 14. ágúst. Minningarhátíð var á Prestsbakka og Kirkjubæjarklaustri ágúst, en ártíð sr. Jóns Steingrímssonar er 11. ágúst og voru þá liðin 175 ár frá dauða lians. Nú er öruggur skriður koniinn á það að reisa kirkju á Kirkjubæjarklaustri og eru liéraðs- menn mjög einhuga í því máli. Þar liafði kirkja staðið leng' ur samfleytt en á öðrum stöðum hérlendum, þegar liún var ofan tekin á síðustu öld og kirkja sóknarinnar reist á öðrum stað. Fjárveitingar. Fjárveitingar Alþingis til kirkjumála bækkuðu ofurlítið 11 nokkrum liðum. Þeir liðir eru allir lágir og því ekki um stor- ar uppliæðir að ræða, þótt nokkru nemi blutfallslega, setn þakka ber. Mestu skiptir hækkun á framlagi til kirkjubygg' ingasjóðs, úr einni milljón í hálfa aðra. Hiisaleigustyrkm presta bækkar úr 360 þús. í 500 þús. Þá var nokkur liækkun á fjárveitingum til æskulýðsstarfs og til sumarbúða í SkálboH1 og við Vestmannsvatn. Nemur Iiækkunin samtals 250 þús. Kirkjuþing. Kirkjuþing var báð liér í Reykjavík á sl. liausti, fimmta í röð- inni. Það var sett 2. október.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.