Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Síða 24

Kirkjuritið - 01.06.1967, Síða 24
GarSar Þorsteinsson: Sr. Vigfús Ingvar Sigurðsson Minning Sr. Vigfús Ingvar Sigurðsson fv. sóknarprestur og prófastur á Desjarmýri andaðist á VífilsstaSaliæli 11. júní sl. Hann var fæddur 7. maí 1887 í Kolsliolti í Villingaholtshreppi í Árnes- þingi, en þar bjuggu foreldrar lians Sigurður bóndi Jónsson og Guðrún Vigfúsdóttir kona hans. Var Vigfús Ingvar einka- sonur þeirra, en Guðfinna, kona Emils Jónssonar ráðherra einkadóttir. Vigfús Ingvar ólst upp í foreldraliúsum og snemnia mun hafa komið í Ijós hjá honum sterk þrá og góðir liæfileik' ar til mennta. Átti liann því láni að fagna að liljóta skóla- undirbúning lijá kirkjuliöfðingjanum og trúarskáldinu sr- Valdimar Briem vígslubiskupi á Stóra-Núpi. Og víst er þa^- að það upphaf á námsbrautinni liafði varanleg áhrif á trúarlíf og lífsstefnu hins unga manns. Að loknu guðfræðinámi við Háskóla Islands var liann vígO' ur 29. sept. 1912 sem settur sóknarprestur í Desjarmýrarpresta- kalli í Borgarfirði eystra og hlaut liann veitingu fyrir þvl kalli vorið 1913 og þjónaði því óslitið þar til hann lét af prestsskap árið 1961. Síðustu prestsskaparár sín var hann pr°' fastur í Norður-Múlaprófastsdæmi, en sex seiimstu ár aevi sinnar átti hann og kona hans heima í Hafnarfirði. Sr. Vigfús Ingvar Sigurðsson var sérstæður, heilsteypt11’ maður, minnisstæður öllum, sem kynntust lionum. Ung111 varð lxann prestur í afskekktu og erfiðu prestakalli fjarrr æskustöðvum sínum, fyrri heimaslóðum. Þar beið lians vanda-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.