Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Side 34

Kirkjuritið - 01.06.1967, Side 34
KIRKJURITIÐ 272 barnið þarf að fá að tala út um sín liugðarefni, og þó ekki se annað en að spyrja livort ég viti livenær vorskólinn byrji- til jiess að sömu aðilar geti trúað mér fyrir því að Jjeir séu konn1" ir á skólaahltir er Jjað stórmál út af fyrir sig. Síðastliðin 3 ár höfum við haft þann sið að láta eldri börn- in í sunnudagaskólanum og skólabörnin í sveitaskólunum nu- orðið, búa til smá jólagjafir handa öllum sem eru orðnir eldn en 67 ára í prestakallinu, og að auki öllum vistmönnvuu Héraðsbælisins á Blönduósi. Þetta befur tvennan tilgang, í fyrsta lagi að fá barnið t*| þess að skapa eitthvað og gleðja aðra, og að hinu leytinu brúa svolítið bilið sem er á milli kynslóðanna. Og bvort gleðin er ineiri bjá barninu að gefa eða öldungnum að Jjiggja, þa^ er álitamál. Margt er })að starf sem ætlast er til að presturinn anmsh og ef hann getur ekki sinnt því öllu, þarf prestskonan að geta blaupið J>ar í skarðið. Prestskonan í dag hefur mikla og margvíslega möguleika J)ess að vinna fyrir kirkjuna og gera J)að margar líka, hver a sinn liátt, eftir því l)var þær eru staðsettar á landinu. En aðalstarf prestskonunnar um aldir og enn í dag er þa^’ að mæta alltaf í kirkju við bverja messugjörð og taka þa,t í henni. Það er óbein krafa sem söfnuðurinn ætlast til a^ prestskonunni. Kona ein sagði við mig, og það var lotning í röddinn1- „Prestskonan beima var ævinlega sú fyrsta sem fór til altar*® með fermingarbörnunum og foreldrum þeirra. Okkur hefð* ekki })ótt })að eins hátíðlegt ef hún hefði ekki verið með. Ég vil enda Jjessi orð mín með J)ví að biðja um Guðs blessun yfir allt kirkjulegt starf liinnar íslenzku J)jóðkirkju. Hörn þarfnast fremur fyrirmynda en aðfinnslna. — Foubert Diogenes liarði föðurinn þegar hann heyrði soninu hlóta. — Burton Það er spakur faðir, seni þekkir harnið sitt. — Sliakespeare
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.