Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Síða 40

Kirkjuritið - 01.06.1967, Síða 40
KIRKJURITIÐ 278 Það er gott og sjálfsagt að trúa börnunum fyrir einhverjunt atriðum fjölskyldumessunnar, því að börnin kunna niiklu betur að meta þá messu, sem þau taka þátt í að undirbúa og eiga lilutdeild í. Það mætti trúa börnunum fyrir enn fleiri at- riðum en ég lief nefnt liér á undan, svo sem við undirbúning messunnar, t. d. setja upp sálmanúmerin, lesa guðspjallið 1 messunni, leika á blokkflautur undir sálmasöng, taka sain- skot til kirkjunnar eða einhvers sérstaks málefnis á bennar vegum o. s. frv. Það er tvímælalaust mikill kostur að geta baft sem flestai messur fyrir liádegi á sunnudögum, a. m. k. í bæjum og öðru þéttbýli. Á Norðurlöndum geta prestarnir byrjað sínar barna- og fjölskyldumessur kl. 9 eða luilf tíu á sunnudagsmorgnana og liaft svo liámessuna ]iar á eftir kl. 10 eða liálf ellefu. Það þætti snemmt liér á landi. Með messutímann verður kirkjan að sjálfsögðu að laga sig eftir aðstæðum á bverjum stað, og hafa messur á þeiin tímum, sem henta söfnuðunum bezt. En niorg- unmessur bafa þann mikla kost, að þær skapa möguleika fyru' safnaðarmeðlimi til annars en kirkjuferðar að sunnudeginunii svo sem til útivistar, lieimsókna eða ferða. Þess vegna eru morgunmessur að sumarlagi auðvitað enn ákjósanlegri en endranær þar sem þeim verður á annað borð við komið, en lijá oss er vart liugsanlegt að byrja nokkra messu fyrr en 1 fyrsta lagi kl. 10 eða hálf ellefu á sunnudagsmorgnana. Fjölskyldumessan að morgni sunnudagsins hefur verið mer og mörgum öðrum meðlimum safnaðarins sannkölluð bátíS sunnudagsins, en mesta hátíðin liefur þó verið, þegar skn* hefur verið í messunni. Hvergi liefur skírnaratböfnin átt eins vel heima og í slíkum messum. Altarisgöngur eru fátíðar Iijá oss og allt að því óhugsanth í barna- og fjölskyldumessum. Nú er um það rætt bjá systni- kirkjum vorum á Norðurlöndum að innleiða altarisgöngur f>'’ ir fermingu. I Danmörku lief ég verið til altaris í kirkju, þaI sem börn krupu við Guðs borð með foreldrum sínum, livað er eðlilegra en börn fylgi foreldrum sínum þangað °r séu þátttakendur í þeirri bátíð í búsi Drottins. Danskur pres)' ur, H. C. Lorentzen í Langesö á Als, lýsir því, hvernig sakra- mentið er um hönd liaft í barna- og fjölskyldumessum í bans kirkjum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.