Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Side 53

Kirkjuritið - 01.06.1967, Side 53
KIRKJURITIÐ 291 eil,u prestsins sýna öllum orðum betur, hve mjög hann leggur S1fí fram fyrir málefni sitt. f*á leikur hljómsveitin einleik. Enginn syngur, en hljóð hug- ^eiðsla skín af liverju andliti. Þannig fær unga fólkið hlé til tunhugsunar og afþenslu. Þannig er farin krókaleið yfir gam- ;i,Úð að sjálfum kjarna málsins, alvöru lífsins, sannrar næring- ar fyrir andlegt líf. Messunni lýkur klukkan 8, með því að allir biðja saman »Paðir vor“. Enn einu sinni liljóma sterk og örugg taktslög ^ljónisveitarinnar og sr. Koller lirópar: Syngið nú svo hressilega, sem þig getið. Hér þarf enginn að skanimast sín eða draga sig í hlé. °g þessari livatningu er tekið með krafti, næstum ótrúlegum eldmóði. Urslitastundir Chuthbert Bardsley, biskup í Coventry á Englandi er prestsson- lIr °g alinn upp við mikla heimilisguðrækni. Það var þó fyrst 'ið jarðarför föður síns sumarið 1928 að liann tók þá ákvörð- r,n að feta í fótspor lians og gerast prestur. En Cuthbert hafði Pá hafið nám við liáskólann í Oxford. Segir hann síðan frá tv'(‘im úrslitastundum í lífi sínu og birtist sú frásögn í ný- Utkoniinni bók „Him we declare“. • ■ • „Ég var óbifanlega sannfærður um að mér væri skylt að la'da áfram verki lians (þ. e. föðurins). En livernig? Það var ekki nóg að hafa þetta á tilfinningunni. Ég varð að komast að því hvort ég væri í rauninni fær um að íjailga þessa braut. Átti ég næga trú? Trúði ég raunverulega a Cuð? Þegar stundir liðu frá dauða föður míns sótti á mig ,lukil einmanakennd, ég var áttalaus og tók ekki á heilum nier. Þetta voru mér erfiðir tímar. . hvarf aftur til Oxford í október. Þar komst ég einn dag- 1,111 1 kynni við mann nokkurn, sem ég liændist að sakir ’ttildi hans og ósjálfráðrar liógværðar. Hann ræddi við mig um trú sína eins og sjálfsagðan hlut og varð mér dagljóst að þar Éann ólíkt fastari fótum en ég. Hann talaði um Krist með j1 rum liætti en ég liafði kynnst áður og lýsti því livernig otium væri fært að móta líf manns og veita örugga leiðsögn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.