Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Side 54

Kirkjuritið - 01.06.1967, Side 54
KIRKJURITIÐ 292 Ég sagði þessuni manni að mér léki hugur á að liitta hann oftar og fam dögum síðar lagði ég samkvæmt boði hans leið mína heint til lians, og þó ákaflega hikandi. Ég fann það a mér að eitthvað örlagaríkt var í aðsigi, sem mundi gjörbreyta lífi mínu. En ég var í algjörri óvissu um að ég kærði nUr um þá breytingu. Eða var það svo? Mér leið illa, ég var ein- mana og óánægður. Þótt ég viðhéldi trúariðkunum mínunn urðu þær æ meira ófullnægjandi og utan garna. Ég saknaði sáran föður míns og liorfði afar óráðinn mót framtíðinni. Við tókum tal saman þegar ég kom á fund lians. Hann ræddi um Krist, kvað liann færan um að fullnægja öllum þörfum, veita veikum mátt og fyrirgefa syndir. Ég skildi að trú mín var veik og yfirhorðsleg í samanburði við hans. Guð var mér fjarlægur, ópersónulegur og óraunverulegur þrátt fyr' ir alla fræðslu foreldra minna. Mér var áfátt í mjög mikih' verðu atriði, því að gefa mig að fullu á vald Krists. Eftir langar og rólegar samræður kraup ég á kué. Án nokk- urrar tilfinningasemi — öllu Iiehlur eins og sjálfsagðan hhd -— viðurkenndi ég Jesúm Krist sem drottinn minn, var þesS fulltrúa að liann fyrirgæfi mér allar synilir livort heldur þ*r voru Jiegar drýgðar eða stöfuðu af vanrækshi og bað þess jafn- framt að hann gerði mig að hetri og djarfari lærisveini sínuiu- Drottinn var mér ekki lengur órafjarlægur í ljósi, seni enr' inn fær til komist, heldur fann ég að hann var mér nálæg111 og gat gripið inn í líf mitt og látið smámunina leiða til þesS sem meira er -— eða vér teljum svo. Síðan hefur lífsleið mín legið um fjöll og ilali, unaðsreiti og auðnir. Ég hef kynnst gleði og sælu, hryggð og þjáning11- En á allri Jiessari ævigöngu, hef ég fagnað samfylgd sannkrisl' inna manna og sannreynt að Jiau sannindi, sent mér opinber" uðust með smávægilegum liætti í fyrstu liafa staðist próf hinIia miklu atburða, og að sá sami Drottinn, sem leiddi nug 1 bernsku lieldur enn í liönd með mér á manndómsárunum. Nú Jiegar ég er að komast á efri ár verður mér oft á spyrja livílíkur sá drottinn sé, sem ég gafst ungur á vahl °r sem kallaði mig til þjónustu við sig. Sannarlega veitir hann uppörvun og blæs manni margt í brjósti. En oftar er hanu strangur — dæmir liart mistök mín, sem rnörg eru eins og er veit að liann veit. Hann hlífir manni ekki við öllu. En hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.