Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Page 64

Kirkjuritið - 01.06.1967, Page 64
KIRKJURITIÐ 302 fyrirspurna og ræðuhalda, þeim sem telja sig eða eru taldir á móti kirkjunni. Svo ætti heldur ekki að gleyma, að nú reynir kirkjan jafn" vel að helga sér skemmtanalífið. Og eru þar til dæmis l'111 svonefndu kynningarkvöld, þar sem sýndar eru fræðandi og skemmtandi myndir bæði kyrrmyndir og kvikmyndir, spih'^ á spil eða leikið bingó, rabbað saman og skipzt á skoðunUJ"- Alltaf lýkur slíkum kvöldum með stuttri en hlýlegri helg1" stund í kirkjunni, og er hún oft fjölsóttari og álirifameiri eI1 messan sjálf, svo einföld og yfirlætislaus, sem þessi kvöldand- akt er. Ennfremur má minna á skemmtanir, sem kirkjan liefu1 meiri eða minni áhrif á. Hvers vegna ætti aldrei að koma auga á það, sem betur í blómlegu safnaðarstarfi binnar vaknandi J)jóðkirkju? Og reyndar er ]>að svo, að helzta hindrun á vegi allrar J)es?' arar nýsköpunar eða vakningar er liúsnæðisleysi, raunverule8a kirkjuleysi. Og fjáröflun binnar kirkjulegu starfsemi fer lan£ samlega mest til að byggja, koma upp kirkjunum sjálfum- E11 J)ar er byggt meira nú en nokkru sinni síðan á fyrstu öldu111 kirkjunnar hér á landi. Og Jjó eru þessar kirkjubyggingar torveldaðar óbeinlín16 11 liinn fnrðulegasta hátt með úreltum aðstöðum, og til þe,11‘ fást vart eða ekki nokkur lán. En þær ættu að mega fú h'11 til margra áratuga og engin hætta á tapi eða að greiðslur yr' ekki í lagi. Og meðan skólar eru árlega byggðir fyrir tugi milljóna, E' kirkjubyggingar varla nokkurn styrk lir opinberum sjóðu,in Þetta veröur auðvitað að breytast. Hvers á kirkjan a gjalda? Er hún ekki æðsta og elzta menningarstofnun þj° arinnar, í rauninni móðir annarra félagslegra stofnana í 'al' . inu, ekki sízt skóla, sjúkrabúsa og líknarstofnana? Ekki sú móðir að gleymast. Og þegar safnaðarfélögin geta lagt l,!lJ fé fram til aukinnar menningar og líknarstarfa, sem þaU JJl( rembast við að safna til kirkjubygginga, þá mætti verða °r verður blómlegt safnaðarlíf í íslenzku þjóðkirkjunni. Ekki svo að vér liöfum Jjegar höndlað það. Þessi vakninr’ þessi brennandi áhugi sem forystufólk nokkurra safnaða sý,u nú þarf að eflast og ná litbreiðslu, þarf að eignast viðurkenn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.