Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Side 69

Kirkjuritið - 01.06.1967, Side 69
KIRKJURITIÐ 307 semdir S. P. S. í nefndri grein fyrir því að kirkjuþing sé ”rnikilsvert og eftirsóknarvert. i ■ Kirkjuleg löggjafarmál gela á þann hátt fengiS betri und- lrbúning undir alþingi en áður hefir verið kostur á . . 2. Innri kirkjuleg mál yrSu þá útkljáð af þeim mönnum kirkjunnar sjálfrar, er mestan áihuga hefSu sýnt á kirkjumád- 11111 og söfnuSir bœru bezt traust til. ..“ Baeði þesum forvígismanni og öðrum var það ljóst að mestu skipti að kirkjan fengi óskora'S vald í innri málum. Og næðist það yrði að setja á fót stofnun, sem með það færi, þar eð prestastefnan, sem aðeins er skyndifundur væri ekki til þess k®1'. Kom þó engum fyrr né síðar til hugar að vilja með því móti rýra álit né álirif prestastefnu né hiskups. 2. ^ yrrriefnt frumvarp fékkst ekki lögfest. Málinu var samt hald- ótrauðlega vakandi af ýmsum forgöngumönnum kirkjunn- Ur- Höfuðáfanga þeirrar haráttu var náð þegar frv. kirkju- málanefndarinnar síðari (1929—1930) um kirkjuráS var sam- 1‘ykkt á Alþingi 31. inarz 1931. í*ar segir í 3. gr. „Ivirkjuráð hefir: !• Ráðgjafaratkvæði og tillögurétt um þau mál, er kirkjuna 'i,rða og heyra undir verksvið löggjafarvaldsins eða sæta kon- 'mgsúrskurði. Svo og þau önnur mál önnur er kirkjustjórnin kann að leita álits þess um. 2. Samþykktaratkvæði og ákvörðunarrétt urn guðsþjónustur kifkjunnar, veitingu sakramenta og kirkjulegar atliafnir og kelgisiði, þó eigi fyrr en tillögur ráðsins hafa verið samþykkt- 'lr á prestastefnu (synodus). Ennfremur um þau mál, er hið aliUenna löggjafarvald kann að fá kirkjuráðinu til meðferð- ar.“ Hagljóst er að liér hefur kirkjan lilotnast það vald í innri málum, sem barizt var fyrir að fá um áratugi. Alþingi afhend- 11 kenni fullan ákvörðunarrétt um þau mal, og þarf hún ekki a<^ leita staðfestingar þeirra ákvarðana sinna til ráðherra né °nungs (nú forseta). 5amt voru kirkjunnar menn enn ekki ánægðir. Þeir héldu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.