Kirkjuritið - 01.06.1967, Page 69
KIRKJURITIÐ 307
semdir S. P. S. í nefndri grein fyrir því að kirkjuþing sé
”rnikilsvert og eftirsóknarvert.
i ■ Kirkjuleg löggjafarmál gela á þann hátt fengiS betri und-
lrbúning undir alþingi en áður hefir verið kostur á . .
2. Innri kirkjuleg mál yrSu þá útkljáð af þeim mönnum
kirkjunnar sjálfrar, er mestan áihuga hefSu sýnt á kirkjumád-
11111 og söfnuSir bœru bezt traust til. ..“
Baeði þesum forvígismanni og öðrum var það ljóst að mestu
skipti að kirkjan fengi óskora'S vald í innri málum. Og næðist
það yrði að setja á fót stofnun, sem með það færi, þar eð
prestastefnan, sem aðeins er skyndifundur væri ekki til þess
k®1'. Kom þó engum fyrr né síðar til hugar að vilja með því
móti rýra álit né álirif prestastefnu né hiskups.
2.
^ yrrriefnt frumvarp fékkst ekki lögfest. Málinu var samt hald-
ótrauðlega vakandi af ýmsum forgöngumönnum kirkjunn-
Ur- Höfuðáfanga þeirrar haráttu var náð þegar frv. kirkju-
málanefndarinnar síðari (1929—1930) um kirkjuráS var sam-
1‘ykkt á Alþingi 31. inarz 1931.
í*ar segir í 3. gr. „Ivirkjuráð hefir:
!• Ráðgjafaratkvæði og tillögurétt um þau mál, er kirkjuna
'i,rða og heyra undir verksvið löggjafarvaldsins eða sæta kon-
'mgsúrskurði. Svo og þau önnur mál önnur er kirkjustjórnin
kann að leita álits þess um.
2. Samþykktaratkvæði og ákvörðunarrétt urn guðsþjónustur
kifkjunnar, veitingu sakramenta og kirkjulegar atliafnir og
kelgisiði, þó eigi fyrr en tillögur ráðsins hafa verið samþykkt-
'lr á prestastefnu (synodus). Ennfremur um þau mál, er hið
aliUenna löggjafarvald kann að fá kirkjuráðinu til meðferð-
ar.“
Hagljóst er að liér hefur kirkjan lilotnast það vald í innri
málum, sem barizt var fyrir að fá um áratugi. Alþingi afhend-
11 kenni fullan ákvörðunarrétt um þau mal, og þarf hún ekki
a<^ leita staðfestingar þeirra ákvarðana sinna til ráðherra né
°nungs (nú forseta).
5amt voru kirkjunnar menn enn ekki ánægðir. Þeir héldu