Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Síða 85

Kirkjuritið - 01.06.1967, Síða 85
KIKKJUIUTIÐ 323 En þótt það geti verið auðvelt að segja að maður liafi fyrir- 8efið getur það reynst ærið torvelt að gera það. Einkum og sérílagi er það þeim torsótt, sem er langrækinn og þungur é bárunni, gleymir engu og rýkur aldrei upp. Hvað sem liann bann að segja, hungrar og æpir eittlivað í hjarta lians eftir Kí að svala sér á þjáningu annars aðila. Konan liefur alltaf baft þá einkennilegu tilkenningu, að það liefði verið stóruin betra, ef hann liefði orðið öskuvondur forðum og barið liana. ,Já hefði liann ef til vill orðlð góður á eftir. En liann liefur þrurnað, leiður og önugur og fyllt hana skelfingu. Henni er farið eins og hesti á milli kjálka. Hún veit að það situr ein- bver fyrir aftan hana með svipu í hendinni enda þótt hann grípi ekki til liennar. En nú liefur liann látið höggið ríða. Hg nú er hún glötuð manneskja. Fólk liefur jiað á orði, að jiað liafi aldrei séð aðra eins sorg °g hennar. Hún lítur út eins og steingervingur. Dagana fyrir jarðarförina eru menn í óvissu um, hvort hún í raun og veru s® lifandi. Það er ógerlegt að merkja hvort hún heyrir nokk- það, sem við haná er sagt, eða veit hver við hana talar. hhin virðist ekki kenna til hungurs, og svo er að sjá, sem hún geti fari3 ^t í frostliörkuna, án jiess að henni verði kalt. En Jnenn vaða reyk í þvi efni, að það er ekki sorgin sem lamar bana, það er skelfingin. Henni kemur ekki til hugar, að sitja lieima jarðarfarar- 'btginn. Hún verður að fylgja út í kirkjugarðinn, verður að ganga í líkfylgdinni. Yera jiar og vita, að allir í líkfylgdinni balda að það eigi að fara með kistuna í stóra Sandersgrafreit- ’nn. Hún hugsar með sér, að hún liljóti að sligast undir allri Undruninni og furðunni, sem muni skella yfir hana, jiegar 'Haðurinn, sem heldur á líkspaðanum og fer á undan fylking- UnnE vísar veginn að óþekktu grafarstæði. Undrunarumlið bjýtur að líða frá manni til manns, enda þótt um líkfylgd Sl að ræða. Hvers vegna fær barnið ekki að hvíla í Sanders- Srafreitnum? Og fólk fer að ryfja upp þessar óákveðnu lausa- ,lugnir, sem einu sinni voru á kreiki um liana. Sögurnar ulióta þá að hafa haft við eitthvað að styðjast, munu menn SeSja. Og áður en líkfylgdin snýr aftur úr kirkjugarðinum, Verður hún dæmd og glötuð manneskja. b*að eina, sem getur bjargað henni, er að vera jiarna sjálf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.