Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Síða 92

Kirkjuritið - 01.06.1967, Síða 92
KIRKJURITIÐ 330 uin lcyndardómi, innsta vitund huns látið eftir mót sitt á andlitinu. En Jiarna skilur ineð okkur.“ „Ef sálarrannsóknirnar eru ekki ilæindar eftir gönguskcióuin þeirra heldur hinu hezta, scin unnið hefur verið á því sviði, verður ekki neit- að nteð sanngirni, að þær hafi þeg- ar nokkru áorkað, vakið alhygli á ýmsu, sem efnishyggjuinennirnir vildu fyrrum hvorki sjá né heyra, hent á viðfangsefni, sem skylda ber til þess að lialda áfram að kenna.“ Þessar tilvitnanir sýna inegin ætl- un höfundar að loka ekki uugunum fyrir gátum lífs og dauða, og skirr- ast ekki við að leita luusnar þeirra á ö 11 iim hugsanlegum leiðum. Mikilsverðust finnst mér þessi yf- irlýsing: „Andleg (religiös) reynsla er mér ekki einungis veruleiki, heldur verulegust af öllum veru- leika.“ Mestu aðdáun vakti dæmisagan: FerSin, sem aldrei var jarin. Er hún geysihaglegt siníði. Um Jiað má deila hvort niðurstaðan lýsir frekar krislnu en grísk-rómversku hugar- fari. Segja má að hún sé í samræmi við Jiað, sem heztu menn og spök- ustu liufa liugsað og boðað á öllum öldum, að þeir væru hezt komnir í lífi og dauða, er tekist hefur að gera sem mestan og sannastan mann úr sjálfum sér, samkvæmt Jiví, sem þeir liafa vitað sannast og farsælast, og mest að vilja æðstu móttarvalda, enda líka með hjálp þeirra. Ekkcrt fornhragð er að þessum erindum, og eiga Jiau enn erindi til allra. 3. SÖGUR ÚR SKARÐSI5ÓK ICaup Seðlaliankans á Skarðshók vöktu ánægju allra þjóðhollra Is- lendinga. Er Jiar um að ræða fag- urt skinnhundrit. Hvað á það er letrað létu menn sig minna máli skipta, enda fæstum kunnugt. Út- gáfa C. R. Ungers ó Postulasögurn, sainkv. Skarðshók eru í freniut fárra höndum og verður að játast að það er ekki lestur, sem niaður gleypir í sig í einni lotu. Til l)eS* er liann of langur og margt fjurl' nútíðarsmekk og liugsun. Þessi ut- dráttur er þess vegna mjög ákjosan- legur Hefur Ólufur Halldórssoii) magister, gert hann og skrifað fróð- legan formála. Mest segir hér frá máttarverk- um postulanna, og er l>ar un hreinar helgisagnir að ræða, seI11 að vísu hafa sitt gildi, J>ótt sanU' l'ræði Jieirra flestra sé næsta 'e fengjanleg. Rúmið leyfir aðeins örstutt sýlllS ishorn tekið úr Tveggja postu1 sögu Jóns og Jakobs: 107 CaP1 lulum. Annar riddari varð fyrir niikn guðsreiði, sakir Jiess að hann hat lugzt í sukk mörg dægur saniu11 með vantempran ást og drykkj11- Og síðan stendur lians kviður s' harður og digur sein hlásinn he e ur og setnaði með öngu inotl- Fengu læknar enga hót eða le,|il unnið á þessu máli, hverjuin hs^ uni sem helzt var prófað, Jiar til a allir leggjast fyrir. , Riddarinn talar þá: Leitið um a,) fá inér krús nökkura af pílagrl,llS ferð liins heilaga Jaeohi, þ'íað 1 e trúi uð mér batni ef ég drekk I1* af. Svo er gjört, að um er leituð> 0c finnst ein flaska er pílagríu"1 Jacohi átti, liverja hann liafði fel1 ið í Galieia. Og þegar sein rid a ^ inn drekknr af henni, setnar hu^ kviður eftir náttúrlegum hættu verður alheill á skömmu hrag ^ lofandi guð og liinn sæla Jacot’ postulu í sinni inildi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.