Kirkjuritið - 01.04.1972, Side 5

Kirkjuritið - 01.04.1972, Side 5
I* GÁTTUM "Kirkja vors Guðs er gamalt hús, — Guðs mun þó bygging ei hrynja". ' Veraldarspekingar segja reyndar, að hún sé aðeins gamalt hús, senn ekki getur hrunið. En það, sem hulið er slíkum, vita kristnir menn: ^Un en hús Guðs ó jörðu, ríki hans komið til manna, — söfnuður Krists, SQrnfélag heilagra, — brúður Krists, — jó, einnig líkami Krists og þess Ve9na með nokkrum sanni Orðið, sem varð hold. Engu að síður höldum vér róðstefnur um kirkjuna og samtíðina og ^átum sem kirkjan sé gamall kumbaldi. Vér tölum um, að hún þurfi nVtt skipulag, nýja starfsháttu og helzt nýtt tungumál. Vér tölum um a^ hjálpa kirkjunni að hjálpa, rétt eins og hún sé þurfalingur, sem P° vildi gjarna láta nokkuð gott af sér leiða. Vér tölum um Þjóðkirkju s|Qnds rétt eins og hún vœri biskup landsins, e.t.v. að meðtöldu kirkju- rQði og í hœsta lagi að meðtöldum prestunum. Vér skröfum og skegg- rceðum um ríkiskirkju og fríkirkju, prestskosningar og afnám prests- °sninga og sitthvað fleira slíkt, eins og um sé að tefla hið eina nauð- sVnlega. Og í og með þeirri áhyggju allri og mœðu, er svo líkast því, Qleymist að gefa gaum að, hvað kirkja er, hvar hún á líf sitt og uÞphaf 0g til hvers hún er á jörðu. ^er spyr eftir Drottni hennar? — Hver spyr um boðskap hennar? ^Qsborgarjátningu segir, „að ein heilög kirkja muni œvinlega við ^st". Ennfremur segir þar, að kirkjan sé „söfnuður heilagra, þar SSm ^agnaðarerindið er réttilega boðað og sakramentunum réttilega ^ht þjónusta". Ekki vitum vér annað sannara um þetta. Mikilvœgast s^S er því fyrir kirkjuna — og raunar hið eina nauðsynlega, að hún 1 Jesú Kristi, Drottni sínum, og haldi áfram að þiggja af honum lífs- , rin9 sína, taka af honum hold sitt. — í öðru lagi skal hún bera ( xr' honum samboðna, vera líkami hans mönnum til hjálprœðis og n°' að „sá, er Krist vill finna, verður fyrst að finna kirkjuna", eins °S(LÚthe' sagSi. I ,^essu hefti er nokkuð um það fjallað, hversu kirkja vinnur nýjar Ur °g kemur til manna. — G.ÓI.ÓI. 3

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.