Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 5
I* GÁTTUM "Kirkja vors Guðs er gamalt hús, — Guðs mun þó bygging ei hrynja". ' Veraldarspekingar segja reyndar, að hún sé aðeins gamalt hús, senn ekki getur hrunið. En það, sem hulið er slíkum, vita kristnir menn: ^Un en hús Guðs ó jörðu, ríki hans komið til manna, — söfnuður Krists, SQrnfélag heilagra, — brúður Krists, — jó, einnig líkami Krists og þess Ve9na með nokkrum sanni Orðið, sem varð hold. Engu að síður höldum vér róðstefnur um kirkjuna og samtíðina og ^átum sem kirkjan sé gamall kumbaldi. Vér tölum um, að hún þurfi nVtt skipulag, nýja starfsháttu og helzt nýtt tungumál. Vér tölum um a^ hjálpa kirkjunni að hjálpa, rétt eins og hún sé þurfalingur, sem P° vildi gjarna láta nokkuð gott af sér leiða. Vér tölum um Þjóðkirkju s|Qnds rétt eins og hún vœri biskup landsins, e.t.v. að meðtöldu kirkju- rQði og í hœsta lagi að meðtöldum prestunum. Vér skröfum og skegg- rceðum um ríkiskirkju og fríkirkju, prestskosningar og afnám prests- °sninga og sitthvað fleira slíkt, eins og um sé að tefla hið eina nauð- sVnlega. Og í og með þeirri áhyggju allri og mœðu, er svo líkast því, Qleymist að gefa gaum að, hvað kirkja er, hvar hún á líf sitt og uÞphaf 0g til hvers hún er á jörðu. ^er spyr eftir Drottni hennar? — Hver spyr um boðskap hennar? ^Qsborgarjátningu segir, „að ein heilög kirkja muni œvinlega við ^st". Ennfremur segir þar, að kirkjan sé „söfnuður heilagra, þar SSm ^agnaðarerindið er réttilega boðað og sakramentunum réttilega ^ht þjónusta". Ekki vitum vér annað sannara um þetta. Mikilvœgast s^S er því fyrir kirkjuna — og raunar hið eina nauðsynlega, að hún 1 Jesú Kristi, Drottni sínum, og haldi áfram að þiggja af honum lífs- , rin9 sína, taka af honum hold sitt. — í öðru lagi skal hún bera ( xr' honum samboðna, vera líkami hans mönnum til hjálprœðis og n°' að „sá, er Krist vill finna, verður fyrst að finna kirkjuna", eins °S(LÚthe' sagSi. I ,^essu hefti er nokkuð um það fjallað, hversu kirkja vinnur nýjar Ur °g kemur til manna. — G.ÓI.ÓI. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.