Kirkjuritið - 01.04.1972, Page 19

Kirkjuritið - 01.04.1972, Page 19
a _ siálfsögðu margir söfnuðir að nióta sömu miðstöðvar. Sigurþór: — Þar yrði yfirmaður? ' Jó, þar yrði náttúrulega að vera Vnrmaður, verkstjóri. ^r5ið varð hold, ekki gerfihnöttur ,||0rn= -— Tillagan um safnaðarheim- 1 1 fjölbýlishúsi, sem ég var að m'nnast á áðan, er einmitt grund- vó"uð á slíkri hugmynd um mið- St°®- Segjum, að hér vœri komin tutt- u9u þúsund manna byggð, eins og 9®rt er ráð fyrir að verði. Þá yrði ®r ein miðstöð og sóknarpresturinn V jrmaður hennar. En í stað þess , ner yrðu fjórir prestar, hefði hann Ser við hlið aðra starfsmenn, t.d. /ce°slufulltrúa, sem e.t.v. vœri guð- 'rceðingur, en hefði jafnframt sérnám l' skóla- °9 uppeldisfrœðum, œsku- . sfu"trúa og safnaðarsystur. Þann- 9 vœri þá myndaður starfshópur með Verkaskiptingu eftir sérhœfingu og ^H'smunandi þörfum þessarar byggð- ^r' Ég segi fyrir mig, að mér lízt e þetta skipulag. Ég hef meiri a því, að fjórir til fimm menn, nokkuð sérhœfðir, starfi saman í tutt- u9u þúsund manna þéttri byggð, aur en að þar vœru fjórir prestar. ^r. Arngrímur: — En vœri hér nú f'nn Prestur I tuttugu þúsund manna Vggð með þetta mikið lið sér við l°a um a^a Vilbeiðsluna? q nann að standa einn fyrir henni? SI hverjir taka þá þátt í henni? Vœri ' þ^stt við, að talsvert yrði út- ^nclan í þv; efnj; þótt hið félagslega á góðum rekspöl? /jörn: — Tilbeiðslan eða guðs- l°nustuhaldið yrði að sjálfsögðu fyrst og fremst verksvið prestsins, en frœðslufulltrúi œtti að geta tekið að sér allan fermingarundirbúning, skírnarfrœðslu og fleira, þannig að hann œtti að létta miklu af prestin- um. Safnaðarsystir gœti sömuleiðis að sínu leyti létt af prestinum húsvitjun- um og ýmsu í sambandi við vanda- mál einstaklinga. Prestur œtti þá að hafa frjálsari hendur til þess að byggja upp hið raunverulega helgi- hald. Sveinbjörn: — Mér finnst þessi hugmynd um slíka hópvinnu mjög góð, en hins vegar finnst mér, að hún eigi að miða að því að fjölga starfsfólki innan safnaðarins, fremur en að starfsmannafjöldinn standi I stað eða minnki. Sérhœfða fólkið œtti að verða viðbót við það, sem fyrir er. Sr. Arngrímur: ■— Það, sem ég vildi sagt hafa er, að það er ekki nema gott, að félagslegt starf og frœðslustarf aukist, en ég held, að það verði full mikið álag fyrir einn prest að halda uppi guðsþjónustum fyrir tuttugu þúsund manns hvern sunnudag. Auk þess yrði það of lítil þjónusta fyrir svo marga í þeim efn- um. Ég hefði haldið, að í hverju þessara þriggja hverfa hér hefði þurft að koma upp svona miðstöð eins og þú ert að tala um. Björn: — Ég er alveg sammála þessu. Þetta er einmitt hugsað þann- ig, að þróunin verði slík, að þessi þjónusta verði síðar veitt í smœrri einingum, t.d. í fimm þúsund manna söfnuði. En sé rœtt um þetta sem hugsanlegan raunveruleika hér í Breiðholti í náinni framtíð, þá held ég, að það vœri til of mikils mœlzt 17

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.