Kirkjuritið - 01.04.1972, Síða 19

Kirkjuritið - 01.04.1972, Síða 19
a _ siálfsögðu margir söfnuðir að nióta sömu miðstöðvar. Sigurþór: — Þar yrði yfirmaður? ' Jó, þar yrði náttúrulega að vera Vnrmaður, verkstjóri. ^r5ið varð hold, ekki gerfihnöttur ,||0rn= -— Tillagan um safnaðarheim- 1 1 fjölbýlishúsi, sem ég var að m'nnast á áðan, er einmitt grund- vó"uð á slíkri hugmynd um mið- St°®- Segjum, að hér vœri komin tutt- u9u þúsund manna byggð, eins og 9®rt er ráð fyrir að verði. Þá yrði ®r ein miðstöð og sóknarpresturinn V jrmaður hennar. En í stað þess , ner yrðu fjórir prestar, hefði hann Ser við hlið aðra starfsmenn, t.d. /ce°slufulltrúa, sem e.t.v. vœri guð- 'rceðingur, en hefði jafnframt sérnám l' skóla- °9 uppeldisfrœðum, œsku- . sfu"trúa og safnaðarsystur. Þann- 9 vœri þá myndaður starfshópur með Verkaskiptingu eftir sérhœfingu og ^H'smunandi þörfum þessarar byggð- ^r' Ég segi fyrir mig, að mér lízt e þetta skipulag. Ég hef meiri a því, að fjórir til fimm menn, nokkuð sérhœfðir, starfi saman í tutt- u9u þúsund manna þéttri byggð, aur en að þar vœru fjórir prestar. ^r. Arngrímur: — En vœri hér nú f'nn Prestur I tuttugu þúsund manna Vggð með þetta mikið lið sér við l°a um a^a Vilbeiðsluna? q nann að standa einn fyrir henni? SI hverjir taka þá þátt í henni? Vœri ' þ^stt við, að talsvert yrði út- ^nclan í þv; efnj; þótt hið félagslega á góðum rekspöl? /jörn: — Tilbeiðslan eða guðs- l°nustuhaldið yrði að sjálfsögðu fyrst og fremst verksvið prestsins, en frœðslufulltrúi œtti að geta tekið að sér allan fermingarundirbúning, skírnarfrœðslu og fleira, þannig að hann œtti að létta miklu af prestin- um. Safnaðarsystir gœti sömuleiðis að sínu leyti létt af prestinum húsvitjun- um og ýmsu í sambandi við vanda- mál einstaklinga. Prestur œtti þá að hafa frjálsari hendur til þess að byggja upp hið raunverulega helgi- hald. Sveinbjörn: — Mér finnst þessi hugmynd um slíka hópvinnu mjög góð, en hins vegar finnst mér, að hún eigi að miða að því að fjölga starfsfólki innan safnaðarins, fremur en að starfsmannafjöldinn standi I stað eða minnki. Sérhœfða fólkið œtti að verða viðbót við það, sem fyrir er. Sr. Arngrímur: ■— Það, sem ég vildi sagt hafa er, að það er ekki nema gott, að félagslegt starf og frœðslustarf aukist, en ég held, að það verði full mikið álag fyrir einn prest að halda uppi guðsþjónustum fyrir tuttugu þúsund manns hvern sunnudag. Auk þess yrði það of lítil þjónusta fyrir svo marga í þeim efn- um. Ég hefði haldið, að í hverju þessara þriggja hverfa hér hefði þurft að koma upp svona miðstöð eins og þú ert að tala um. Björn: — Ég er alveg sammála þessu. Þetta er einmitt hugsað þann- ig, að þróunin verði slík, að þessi þjónusta verði síðar veitt í smœrri einingum, t.d. í fimm þúsund manna söfnuði. En sé rœtt um þetta sem hugsanlegan raunveruleika hér í Breiðholti í náinni framtíð, þá held ég, að það vœri til of mikils mœlzt 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.