Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Side 43

Kirkjuritið - 01.12.1973, Side 43
ekki einungis konan verði ábyrgðar- iausari gagnvart getnaði með frjálsum fóstureyðingum, heldur einnig maður- inn og var þó ekki á það bœtandi. Mannhelgi Mikið er talað um mannhelgi og iafnrétti og mannslífið sé svo dýr- rncett, að þag sé óbœtanlegt. Lœkn- irinn á að hlúa að öllu lífi, hvort sem Það er ungt eða gamallt og hvort sem Það tilheyrir háum eða lágum. En vernig er þessu farið með fóstrið í við móður sinnar. Kviknaði ekki lífið er sceðisfruman mœtti egginu? Hér eru s oðanir skiptar. Boðorðið segir, „þú s alt ekki deyða," en það boðorð er Qamallt og margir hafa þó verið rePnir, stundum er það kallað morð, en stundum er það löglegt, ef svo má e^ia f- d. í styrjöldum. Það fer mikið lr aldarandanum og almennings- þ^gnu kvernig litið er á mannhelgi. er nu talið óhugsandi í hinum svo- a^a siðmenntaða heimi að bera út fy;n< en hó var þetta gert hér áður m a °P Sr ennt-’ó gert sums staðar á v ^ k - ^i^^fiakka, sem við köllum ^nÞróaða. Ekki má bera út börn, svo^ fóstrið er annað mál, það er 1-Iv na m'klu réttminna en barnið. Fósfr.*r munur á fóstri og barni? en b' no^i<rum mánuðum yngra berQ0^'^' en megum við frekar HVe un9 börn en eldri börn. hciq.Cer ^œr fóstrið líf? Skv. þeim °g eUnarhœtti, sem nú er allsráðandi 'nnig kemur fram í frumvarpinu, virðist fóstrið ekki hafa tilverurétt nema móðirin vilji, þangað til það er 12 vikna, úr því er það meira vafa- samt með fóstureyðingu að þeirra áliti. A. m. k. eru það mörkin fyrir fóstur- eyðingu að eigin ósk. Og skv. frum- varpinu á helst ekki að leyfa fóstur. eyðingu eftir 16. viku Hvað veldur þessum mörkum? Að þvl er mér virðist aðallega það, að fram að 12 viku er aðgerðin tiltölulega einföld og minni hœtta á fylgikvillum eða complicat- ionum ,,hjá konunni". Sem sagt, með- an framkvœmd fóstureyðingarinnar er einföld og hœttulítil, þá er allt í lagi. Fyrir þá, sem verða að framkvcema þetta ógeðfellda verk, — því að ég held að það finnist öllum, sem lenda I að gera það, — þá er það vissulega minna ógeðfellt á þessu stigi. Fyrir hermanninn er án efa ekki eins ógeð- fellt að drepa mann í fjarska t. d. með sprengjuárás, eins og að drepa mann í návígi, en hvort tveggja er þetta þó dráp. Frá mínu sjónarmiði þá er fóstur- eyðing slíkt neyðarúrrœði, að ekki á að leyfa hana nema í neyð og að vel yfirlögðu ráði, en eins og fram kemur í gömlu lögunum, þá ber að taka tilit til félagslegra ástœðna konunnar eða konunnar og mannsins. Konan, sem finnur, að hún er orðin barnshafandi, er oft ekki í slíku andlegu jafnvœgi, að hún sé fœr um að taka þessa al- varlegu ákvörðun. Konan á fyrst og fremst að vernda það líf, sem henni er trúað fyrir, en ekki að tortíma því. Frelsi konunnar er frá mínum bœjar- dyrum séð fyrir getnaðinn, en ekki eftir hann. 329

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.