Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 43
ekki einungis konan verði ábyrgðar- iausari gagnvart getnaði með frjálsum fóstureyðingum, heldur einnig maður- inn og var þó ekki á það bœtandi. Mannhelgi Mikið er talað um mannhelgi og iafnrétti og mannslífið sé svo dýr- rncett, að þag sé óbœtanlegt. Lœkn- irinn á að hlúa að öllu lífi, hvort sem Það er ungt eða gamallt og hvort sem Það tilheyrir háum eða lágum. En vernig er þessu farið með fóstrið í við móður sinnar. Kviknaði ekki lífið er sceðisfruman mœtti egginu? Hér eru s oðanir skiptar. Boðorðið segir, „þú s alt ekki deyða," en það boðorð er Qamallt og margir hafa þó verið rePnir, stundum er það kallað morð, en stundum er það löglegt, ef svo má e^ia f- d. í styrjöldum. Það fer mikið lr aldarandanum og almennings- þ^gnu kvernig litið er á mannhelgi. er nu talið óhugsandi í hinum svo- a^a siðmenntaða heimi að bera út fy;n< en hó var þetta gert hér áður m a °P Sr ennt-’ó gert sums staðar á v ^ k - ^i^^fiakka, sem við köllum ^nÞróaða. Ekki má bera út börn, svo^ fóstrið er annað mál, það er 1-Iv na m'klu réttminna en barnið. Fósfr.*r munur á fóstri og barni? en b' no^i<rum mánuðum yngra berQ0^'^' en megum við frekar HVe un9 börn en eldri börn. hciq.Cer ^œr fóstrið líf? Skv. þeim °g eUnarhœtti, sem nú er allsráðandi 'nnig kemur fram í frumvarpinu, virðist fóstrið ekki hafa tilverurétt nema móðirin vilji, þangað til það er 12 vikna, úr því er það meira vafa- samt með fóstureyðingu að þeirra áliti. A. m. k. eru það mörkin fyrir fóstur- eyðingu að eigin ósk. Og skv. frum- varpinu á helst ekki að leyfa fóstur. eyðingu eftir 16. viku Hvað veldur þessum mörkum? Að þvl er mér virðist aðallega það, að fram að 12 viku er aðgerðin tiltölulega einföld og minni hœtta á fylgikvillum eða complicat- ionum ,,hjá konunni". Sem sagt, með- an framkvœmd fóstureyðingarinnar er einföld og hœttulítil, þá er allt í lagi. Fyrir þá, sem verða að framkvcema þetta ógeðfellda verk, — því að ég held að það finnist öllum, sem lenda I að gera það, — þá er það vissulega minna ógeðfellt á þessu stigi. Fyrir hermanninn er án efa ekki eins ógeð- fellt að drepa mann í fjarska t. d. með sprengjuárás, eins og að drepa mann í návígi, en hvort tveggja er þetta þó dráp. Frá mínu sjónarmiði þá er fóstur- eyðing slíkt neyðarúrrœði, að ekki á að leyfa hana nema í neyð og að vel yfirlögðu ráði, en eins og fram kemur í gömlu lögunum, þá ber að taka tilit til félagslegra ástœðna konunnar eða konunnar og mannsins. Konan, sem finnur, að hún er orðin barnshafandi, er oft ekki í slíku andlegu jafnvœgi, að hún sé fœr um að taka þessa al- varlegu ákvörðun. Konan á fyrst og fremst að vernda það líf, sem henni er trúað fyrir, en ekki að tortíma því. Frelsi konunnar er frá mínum bœjar- dyrum séð fyrir getnaðinn, en ekki eftir hann. 329
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.