Jörð - 01.04.1941, Side 74

Jörð - 01.04.1941, Side 74
Eilífðar smáblóm kvæði eftir Jóhannes úr Kötlum (Heimskringla). Stjörnur vorsins, ljóð eftir Tómas Guðmundsson (Víkingsútgáfan). Spor í sandi, ljóð eftir Stein Steinarr (Víkingsútgáfan). Ströndin, kvæði eftir P. V. G. Kolka (Lsafoldarprentsmiðja). ÓK NORDALS eru „sex útvarpserindi með eftirmála“, og fjall- ar um trúarleg og háspekileg efni. Erindi þessi vöktu mjög mikla hrifningu, er þau voru flutt, og hókin seldist upp á fáum dögum. Miklu mun hafa um þelta valdið það, að erindin eru vissu- lega fyrir margra hluta sakir vel samin, og höfundurinn nýtur inikils álits. En nokkru mun einnig hafa um þetta valdið, að þjóð- in hefir mikla trúarþrá og trúarþörf, sem lítt er fullnægt þrátt fyrir allan prestafjöldann. Annars á sá, sem þetta ritar, erfitt með að skilja þær vinsældir, sem þessi bók virðist hafa lilotið umfram annað, sem frá hendi Nordals hefir komið, þvi að fremur mætti telja hana til þess fátæklegra frá hans liendi, heldur en þess rik- mannlegasla. Fyrir rúmum tuttugu árum flutti Nordal hér í Rvik tuttugu fyrirlestra um líkt efni. Þeir fyrirlestrar voru ágætt vega- nesti lianda þeirri kynslóð, sem þá var að leggja af stað í hina miklu vegferð lífsins. Þeir voru bæði ferskir og áfengir, kraftur handa heilli kynslóð. Er mjög mikill skaði, að þeir voru ekki gefn- ir út þá. I þessi erindi vantar bæði ferskjuna og hitann. Þau eru umræða miðaldra manns um það, sem honum finnst hafa staðizt eld- skírnina af skoðun æskuáranna, og er þó enn margt sagt með spurn og efa í huga. Þau hafa þvi hvorki að bjóða von æskunnar eða fullmótaða reynslu. Þau ber helzt að skoða sem skynsamlegt rabb við samferðamenn milli áfanga. Ofviti Þórhergs er þáttur úr sjálfsævisögu, sem vafalaust þykir mjög merkilegt rit og einkennilegt, þegar það er komið allt. Eigin- lega ætti Þórbergur að fara að hætti Sveins á Mælifellsá og kalla þetta rit í heild Veraldarsögu sína, því að það er raunar saga þeirrar veraldar, sem liann hefir lifað og hrærzt í. Þórbergur fer ekki að hætti neinna venjulegra manna með þessa söguritun, þvi að hann byrjar ekki á byrjuninni eða endar á lokunum, held- ur virðist hann ætla að gripa niður, þar sem honum dettur í hug i hvert skipti, er hann byrjar nýjan þátt. Bók þessi er að orðfæri og stíl eins og Þórbergur hefir ritað bezt, en einhvern veginn er hún þó ekki eins skemmtileg og sú bók, er áður var kominn af þessu safni, íslenzkur aðall. Ef til vill ræður þó mestu um þetta það, að hátíðaréttur Þórbergs sé hálf leiðigjarn, þó að ljúffengur sé. TTÉR VERÐUR EKKI að þessu sinni rætt um ljóðabækur þeirra Jóhannesar og Kolka. Um það hefir verið rætt við ritstjóra JARÐAR að taka öll kvæði Jóhannesar til umræðu í timaritinu sið- 72 jöri>
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.