Jörð - 01.04.1941, Side 86

Jörð - 01.04.1941, Side 86
ágætur, þá virðist vanta í hann þá hörku, sem nauðsyn- leg er til þess að keyra undir sig leikara þá, sem hann á að þjappa saman í eina heild. Þann eiginleika hefir aftur á móti annar maður, sem við leiðbeiningu fæst, en skortir allmjög aðra hæfileika til þess. Ef hægt væri að gera einn mann úr þeim báðum, væri kominn ágætur leið- beinandi, en eins og nú er, er sitt á hvað: að fágun sé ágæt, en skorðun of lítil, eða fágun sé of lítil, en skorð- un of mikil, og er hvorugt gott, en hið síðara þó langverst. Leikdómarcir eiga í raun réttri ekki sjö dagana sæla, ef þeir vilja vinna verk sitt af alúð. Þeir verða, ef þess er kostur, að lesa fyrirfram leikrit þau, sem sýnd eru. Þegar í leikhúsið kemur geta þeir ekki, eins og annað fólk, liagrætt sér, heldur verða þeir að vera með augu og eyru galopin. Þeir verða að taka eftir öllu og vera um leið metandi, samræmanandi, og ályktandi hið innra með sjálfum sér, og reynandi þrátt fyrir þetta að missa hvorki heildaráhrifa, né áhrifa einstakra atriða. Þeir geta ])ví ekki notið leiksins eins og aðrir áliorfendur fyrir- hafnar- og vinnulaust. Þegar þeir koma heim undir mið- nætti verða þeir tafarlarst að hrófla upp grind að leik- dómnum, meðan allt er ferskt fyrir þeim, og stundum jafnvel fullgera hann þá. Ilverjir hafa gagn af leikdómum, og hvaða gagn er að þeim? Þeim er ætlað að vera til gagns fyrir hæði áliorf- endur og leikendur. Leikdómurinn á fyrst og fremst, ef eitthvað kynni að vera í leikritinu, sem eklci er aðgengi- legt, en í sjálfu sér þó nýtilegt, að reyna að létta mönnum skilning á því, en sé leikritið lítils eða einkis nýtt, þá á að benda á það og rökstyðja það, hæði frá siðferðilegu, fagurfræðilegu og dramatisku sjónarmiði. Séu mjög mikil brögð að vanköntunum, þá verður að vara menn við að eyða fé sínu í að sjá leikinn og styðja með því menn- ingarlausa leikstarfsemi. Leikendur sjá alla vinnu sína af leiksviðinu sjálfu og í ljósi þess, en aldrei verkanir hennar á áhorfendur, ncma með augum leiðþeinandans. Honum getur missýnst og 84 jöbi>
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.