Syrpa - 01.07.1915, Síða 13

Syrpa - 01.07.1915, Síða 13
SYRPA, I. HEFTI 1915 11 mun eg siðar í þessu mínu skrifi nokkrn gjör á hann minnast. Nú er að segja frá því, að eg og fyrnefndur William Trent, réðum okkur sem háscta á einu stóru bark- skipi, sem flutti varniríg milti Eng- lands og ýmsra hafnarstaða i Amer- iku. Það var um háustið 1866. Þetta skip liét “Galuhad”, i höfuðið á ein- um frækmim og frómum riddara, er uppi var á dögum hins loflega Arth- urs konungs. Og hét skiplierrann Jeremías Gale, maður á sextugs aldri, hversdagsgæfur og siðavandur og vel heima í allri skipstjórn. Elsk- aði eg liann sem minn föður, eins og líka verðugt var. Fyrstu tvö árin, sem eg var á þessu góða barkskipi, gekk alt án stórra slysa, og leið inér vel þann tíma. En á síðastliðnu sumri rat- aði eg í miklar raunir og lífshættu. Því að í Ágiístmánuði sigldum vér frá höfuðstaðmun Lundúnum á Eng- landi áleiðis til York Factory, sem stendur við mynni Nelson-fljótsins í Canada. í fyrstu fengum við byr hagslæðan og þýðan. En er vér kommn imi í hinn svoncfnda Hud- sons-flóa, þá hreptum vér striða mótvinda og stóran sjó, svo all vildi úr lagi ganga á voru góða skipi. Þá var það einn dag, er óveðrið stóð sem lnvst, að minn góði viiiur Will- iam Trent varð undir einum þung- um kassa, er vall um koll á þilfarinu, og kostaðist sá frómi maður svo mikið innvortis, að hann beið þar af bana eftir fáiar klukkustundir, hafandi futla rænu alt fram í and- látið. Bað hunn mig stultu áður en hann skyldi við, að taka við öllitm sínum peningum og koma þeim til sins bróður (Henry A. S. Trcnt) eða þá lil lmns crfingja, cf hann, Henry, væri dátinn, þegar eg kæmi lil Brook- lyn. Og sór eg honum þess dýran eið, að gjöra sem hann beiddi, ef eg kæmist lífs af úr þeim liáska er yfir vofði. Vísaði hann mér á sitt pen- inga-veski, í hverju að voru tuttugu fimm-hundruð dala bankaseðtar og nokkrir enskir gullpeningar, er svara mundi hundrað og fimtiu amerískum dölum. Var það hans stöðug venja, þó undarlegt megi virðast um svo greindan mann, að liann lagði aldrei sína peninga á banka, heldur flutti þá með sér, hvert sem hann fór. En svo leynt hafði hann með það farið, að jafn- vel hans nánustu vildarmenn liöfðu enga vitneskju þar um liaft, þangað til á lians banadægri að eg fékk að vita það. En með sárum kvíða tók eg fé þetta til varðveizlu, vitandi hversu hættulegt það er, að hafa svo mikla peninga meðferðis á löngu ferðalagi. Hefi eg borið seðlana á mér innan klæða í einu þar til gjörðu belti, hvert eg aldrei lxefi við mig skilið. Eg vil ekki lýsa þeim miklu hörm- ungiim, sem yfir mig dundu dagana síðustu, er eg var á “Galahad”, en skal einungis gcta þess, að það góða skip rakst að lokum á grynningar, urh fimtiu mílur enskar fyrir norð- an Nelson-fljótið, og fórst þar skips- höfnin öll (17 manns alls) að frá- skildum mér og tveimur öðrum— stýrimanni og cinum háseta, Daniel Wilde að nafni—er fengum fyrir miskun drottins á land komist.. .Og náðum við til York Factory eftir mildar þrautir á fjórða degi frá þvi að skipið fórst. Og var okkur hjúk- rað þar eftir föngum af góðum mönnum. En stuttu eftir þangað- komu okkar andaðist stýrimaðurinn

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.