Syrpa - 01.07.1915, Qupperneq 27

Syrpa - 01.07.1915, Qupperneq 27
SVRPA, I. HEFTI 1915 ósanngirni þeirra. En í kringum hann syngur hið brosandi vor, en— sem ]>ó var ekki eins kærleiksríkt eins og bros liinnar ástríku en sorg- mæddu móður. Allt sýndist kcnna i brjósti um hann, ]>enna litla og saklausa sjúkling—jafnvel sólin á fer'ð sinni sá hann og sendi ylgeisla sína í gognum ómælisrúmi'ð og lét hann baðast í þeim. En undir tré nokkru skamt ]>ar frá stóð vagn- inn hans; hún varð nú að aka hon- um hinn langa veg til skógarins og ]>a'ðan svo aftur heim.---- Þó er liann svo glaður, auminginn litli!--En hann varð að liggja. Frá morgni til kvclds höfðu l>au taiað um þcssa ferð, að bráðum mundi snjórinn hverfa og jörðin á ný kiæðast iðgrænum skrúða, sólin mundi vilja fara að láta menn og málleysingja njóta geisla sinna og valds,—skógurinn lilaut a'ð fara að kasta af sér vetrargcrfinu og klæð- ast nýjum fögrum skrúða. Og einn lilýjan og bjartan dag um vorið rann upp þessi þráða stund. “Litla góða barnið mitt, nú skulum við fara út í skóginn,” sagöi mó'ðir lians með blíðri og innilegri röddu. Á leiðinni sofnaði liann, og liún lét sér ant um að hann fengi að njóta hins friðsæla svefns. Jafnvel 25 þá er hún ók honum í gegnum skóginn, og frá gangstignum inn undir lim trjánna, svaf hann. Hún stóð nokkra stund í djúpum hugsunum og horfði á hann þar sem hann lá sviphreinn með sak- leysið í ásjónu sinni. Iíana dreymdi ckki lengur hina gömiu drauma, og hún vonaði ekki lengur hinar gömlu vonir, sem vakað l>öfðu í brjósti hcnnar fyrir einu missiri, en nýjir tímar færa manni nýja drauma og nýjar vonir. En nú dreymdi hana ekki um hann sem þann, er skyldi vinna sér orð- stír og álit í heiminum, heldur þann, sem hún ætti að annast, ]>ann, scm hún ætti að fórna sér fyrir meöan hennar kramda móður- hjarta bærðist, og liann livíldi við hennar bölil>rungna brjóst. — l>að var víst að hann var henni aldrei kærari en einmitt nú. Hún tíndi nokkur blóm, lagði þau fyrir frairtan liann, svo hann sæi þau strax þá er hann vaknaði. Hún sá í anda saklausu og hreinu barnsaugun lians, þá er hann opn- aði þau mitt í fegurð og unaði vors- ins og kliður og fjör vorfuglanna hljómaði í cyra honum---—og svo vakti hún hann.—Sjáðu! Ólafur!— sjáðu blómin!—blómin!”—
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.